Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 80
80
anna“ og Postulasögunnar. Og þaö er einnig hann, sem jók
rit sill nokkrum ánun síðar, selti bernskufrásögurnar í þýðingu
úr aramaisku framan við það, felldi kafla úr Mark. inn í
það og gerði að sjálfsögðu jafnframt á því ýmsar breytingar.
Meðan hann var i fylgd með Páli, ritaði hann ferðasöguna,
sem „Vér-kaflarnir“ eru í, en löngu siðar, eftir dauða post-
ulans, skipaði liann þessum köflum rúm i stærra og veiga-
meira söguriti. Hið sama fyrir sitl leyti álli sér stað um guð-
spjallið. Lúkas fylgdi Páli til Jerúsalem á siðustu för hans
þangað, sem getur í Post. (21, 8 nn). Á leiðinni komu þeir til
Sesareu og dvöldu „ekki allfáa daga“ á heimili Filippusar
trúboða. Til Sesareu kom Páll aftur fangi ekki löngu síðar
og var þar i lialdi tvö ár, liklega 58—60. Þessi ár er Lúkas
vísast einnig á Gyðingalandi, þvi að liann fylgir Páli frá
Sesareu til Rómaborgar (Post. 27—28). Má gera ráð fyrir
því, að hann hafi þá dvalið löngum i Sesareu til þess að
veita Páli þá þjónustu, er hann mætli, og dvalið enn á heimili
Filippusar. En Filippus liafði ]>oðað kristna trú í Samariu og
verið einn af fremstu starfsmönnum frumsafnaðarins í Jerú-
salem. Hann hefir reynzt Lúkasi einhver hinn ágætasti heim-
iJdarmaður um líf og slarf Jesú, er Imnn safnar á þessum
árnm drögum iil guðspjalls síns. Þessvegna er það eitt af
einkennum Frum-Imkasarguðspjalls, að liöf. virðist mjög um-
hugað um Samariu og Samverja, og hins sama gætir i fyrri
hluta Postulasögunnar. Yfirleitt mun Lúkas hafa fengið mjög
nána vitneskju um þær erfisagnir um Jesú, skrifaðar og
munnlegar, sem þá voru kunnar kristnum mönnum í Sesareu
og víðar á Gyðingalandi. IJann getur örfáum orðum fjögra
dætra Filippusar, meyja „er spáðu“ (Post. 21, 9), og mætti
ælla, að þær væru heimildarmenn lians um sumt. Setur það
mjög sinn svip á guðspjallið, hversu margar frásagnir eru
þar um konur og oft á konur minnzt (4, 26; 8, 1—3; 10, 38—
42; 11, 27 n; 13, 10—13; 15, 8—10; 18, 1—8; 23, 27—31; 23,
55 n; 24, 1—11). Einnig er sagan um Jesú fyrir Heródesi
fjórðungsstjóra (23, 6—12) að líkindum liöfð eftir konum
við Iiirðina (sbr. 8, 1—3); enda var Sesarea fyrr höfuðborg
Heródesar konungs. Þelta er í samræmi við álit margra
sagnfræðinga um það, að konur liafi fyrstar leitazt við að
segja sögu Jesú.
En aðalrökin fyrir þvi, að sami höfundurinn sé að
þriðja guðspjallinu og Postulasögunni sem að Frum-Lúkas-
arguðspjalli, eru þau, að sömu áhugamálin ráða efnisvali