Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 193
193
að hana,1) ritskrá Múratórís heldur fram sömu skoðun2)
o. s. frv.
Margir staðir i Post koma vel lieim við það, að höfundur-
inn sé Antíokkíubúi. Jafnvel þótt 11, 28 D gengi undan, þá
sýna 6, 5; 11, 19 nn; 13, 1 nn; 15, 2, 23, 35 og 18, 22 n, að hann
stendur í nánu sambandi við söfnuðinn í Antíokkíu.
Lúkas er persónulega kunnugur Markúsi (Kól. 4, 10, 14;
Fílem. 24; 2. Tím. 4, 11). í ágætu samræmi við þau kynni er
það, að liöfundur Post. og guðspjallsins liefir Markúsarguð-
spjall að heimild, veit glögg deili á Markúsi (Post. 12, 25;
13, 13; 15, 37 nn) og skýrir frá atburði, sem gerðist í liúsi
móður lians, jafnvel nefnir með nafni stúlku í húsinu (Post.
12, 12 nn).
Ýms rök, sem jnenn hafa viljað beita gegn því, að Lúkas
geti verið liöfundur Post., liafa snúizt ]iví heldur til stuðn-
ings. Sumt af því, sem átt hefir að sanna af samanburði við
önnur sögurit að væri rangt, liefir reynzt að vera rétt. Mynd-
ir liafa fundizt, sem sýna að landstjórarnir á Kýpur og í Akkeu
voru réttnefndir avdvnaxoi (= prókonsúlar) í Post. 13, 7;
18, 12. Og „borgarstjórar“ voru í Þessaloniku, eins og Post.
segir (17, 6), það liefir sannazt við fund á steinboga þar í
borginni með nöfnum sjö manna, er svo voru nefndir. Að
sönnu finnast villur bæði í Post. og guðspjallinu, en þær eru
engar slíkar, að þær afsanni það, að samverkamaður Páls
segi frá. Enda er frásögnin yfirleitt örugg og stenzt nána
gagnrýni og þá livað lielzt, er höfundur „Vér-kaflanna“
tekur sjálfur að koma við söguna.
Það eru elcki „Vér-kaflarnir“ einir, sem bera þess vitni,
að höfundur þeirra sé læknir. Guðspjallið gerir það engu
síður, jafnvel þótt ekkert tillit sé tekið til læknamálsins.
Guðspjallamaðurinn leggur sterka áherzlu á það, enn sterk-
ari en liinir guðspjallamennirnir, hvílíkur meginþáttur lækn-
ingarnar liafi verið í starfi Jesú (shr. 4, 18 n; 5, 17; 6, 18 n;
7, 21; 9, 11; 13, 32). Hann dregur úr þungum dómi Marlc.
um læknana (Marlc. 5, 26 shr. Lúk. 8, 43), hann einn nefnir
orðtakið: „Læknir, lækna sjálfan þig“ (Lúk. 4, 23) og skýrir
1) Adv. haer. III, 14, 1—4.
2) „En athafnir allra postulanna eru ritaðar í einni bók. Lúkas dró það
saman handa hinum ágæta Þeófílusi. Það gerðist hvað eina í návist hans,
eins og hann sýnir ijóslega með því að sleppa píning Péturs og ferð Páls,
er liann fór úr borginni (þ. e. Hóm) til Spánar“.
25