Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Page 76
76
Höfundur þessarar lilgátu er B. H. Streeler liáskólakenn-
ari í Oxford (d. 1937). Hann bar hana fyrst fram í tímarits-
grein 1921. Þremur árum síðar útskýrði hann liana nánar og
rökstuddi í hók sinni, The Four Gospels. Má telja hann hraut-
ryðjanda á þessu sviði, og hafa kenningar lians einkum hlotið
mikið fylgi á Englandi. Af frægustu eldri guðfræðingum, sem
hafa lag'zt á sveif með honum, má nefna F. C. Burkitt og
Iíirsopp Lake, en af hinum yngri Vincent Taylor, er liefir skrif-
að livert ritið af öðru til stuðnings skoðunum Streeters og
hrundið rannsóknum hans lengra áleiðis.
Það var einkum tvent, sem vakti athygli Streeters og leiddi
til þess, að liann setli fram þessa kenningu.
Hann sá, með vissu, að höfundar Matt. og Lúk. liöfðu sum-
staðar haft fyrir sér tvennar frásagnir um sama efni, bæði
úr Mark. og B. Komu þar til greina að dómi hans þessir
kaflar fj'rst og fremst.’)
Prédikun Jóhannesar skírara: Lúk. 3, 7—9, 16 n. Matt. 3,
7—10, 11 n. Sbr. Mark. 1, 7 n.
Skírnin: Lúk. 3, 21 n. Matt. 3, 13—17. Shr. Mark. 1, 9—11.
Freistingin: Lúk. 4, 1 13. Matt. 4, 1—11. Sbr. Mark. 1, 12 n.
Ræða Jesú, er hann sendir postulana: Lúk. 10, 1—12. Matt.
10, 1—16 a. Shr. Mark. 6, 7—11.
Varnarræða Jesú: Lúk. 11, 14—23. Matt. 12, 22—30. Sbr.
Mark. 3, 22—27.
Dæmisögurnar um mustarðskornið og súrdeigið: Lúk. 13, 18
—21. Matt. 13, 31—34. Shr. Mark. 4, 30—32.
Hann har þessa kafla saman orð fyrir orð og kom þá
greinilega fram, að eina skýringin á afstöðu þeirra hverra
til annarra var sú, að höfundar Lúk. og Matt. hefðu haft við
að styðjast auk Mark. aðra lengri frásögn. Hefði liöf. Lúk.
fylgt lienni fremur en Mark. en þó lialdið nokkrum orða-
tiltækjum guðspjallsins; liöf. Matt. a. á m. liefði brætt frá-
sagnirnar saman sem hezt. Þessir kaflar og aðrar slíkar
málsgreinar eru samtals um 50 vers miðað við Mark.
Þrír fyrstu kaflarnir, prédikun Jóhannesar skírara, skírn-
in og freistingin, liafa að sjálfsögðu verið í sömu heimild,
því að þeir lieyra saman. Lýsingin á húningi og fæðu Jó-
liannesar í Mark. 1, 6 hefir upphaflega staðið aðeins þar,
1) Sbr. bls. 8—9 og 13—14. Þar eru einnig talin fleiri vers, sem likt stendur
á uin, og staíiirnir í Mark. teknir til samanburðar.