Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 170
170
lag Péturs en einmitt þar,1) en þrátt fyrir það mun Markús
ekki hafa ritað orðin eflir minni, heldur tekið þau upp úr
skriflegri heimild. Pétur liefði ekki sagt svo frá, að Jesús
liefði kallað þá hræður og syni Zehedeusar beint frá netjum
þeirra til guðsþjónustulialds á hvíldardegi.2) I.engri tími
hefir liðið þar á milli. Þessvegna er líklegast, að sögurnar
liafi myndað smásafn út af fj'rir sig og því verið ætlað að
sýna, hvílík dagsverk Jesús vann og hvernig það fór saman
hjá honum að iðja og biðja.
Frásagan næsta á eftir þessum sögum, um prédikun Jesú
í samkunduhúsum Galíleu og lækningu líkþrás manns, er
miklu óljósari en þær, og stafar sá munur sennilega af því,
að Pétur liefir ekki verið í fylgd með Jesú í'þeirri för. En
þegar Jesús er aftur „lieima“, þ. e. í liúsi Péturs í Kaper-
naum, þá færist nýr og lifandi svipur jdir frásögnina. Lækn-
ing lama mannsins er sýnd svo skýrum dráttum og skörp-
um skilum Ijóss og skugga, að lesandinn lifir með og sér og
heyrir í anda það, sem gerisl.
Sú saga mun þó trauðla rituð af Markúsi eftir minni, því
að liún er fastur liður í sagnaflokki, sem lýsir vaxandi mót-
spyrnu fjandmanna Jesú gegn starfi hans og myndar ákveðna
lieild (2, 1—3, 6).3) Og óhklegt er að Mai’kús liafi fyrstur
skrifað frásögurnar og skijxað þeim þannig saman, þar eð
þær rjúfa eðlilega tímaröð, sem Markús vill láta vera í guð-
spjallinu, og falla ekki vel við efnið, er á eftir kemur. Mun
vera langt liðið á allsherjarstarf Jesú, þcgar farið er að brugga
honum hanaráð, og hefði sagan í 3, 1—6 því að líkindum átt
hetur heima síðar í guðspjallinu, t. d. í sambandi við deilur
Jesxi við leiðtoga lýðsins i 11, 27—12, 40.
Sagan um sönn skyldmenni Jesú er í nánu sambandi við
varnarræðu hans, og er varnarræðan felld inn i hana. Um-
mæli vina Jesú urn það, að hann sé ekki nxeð sjálfum sér,
og ætlun þeirra að taka hann eru látin vera aðdragandi að
ásökun fræðinxannanna: „Beelsebúl er í honunx og nxeð full-
tingi foringja illu andanna rekur liann illu andana út“. Nið-
urlag sögunnar kemur svo á eftir svari Jesú við þeirri á-
sökun. Það er líklegra, að Markús liafi farið þannig xxieð
söguna eftir nxinni heldxir en skrifaða.
1) Johannes Weisz hefir leitazt við að sýna, hvernig orð Péturs hafi fallið,
þurfi varla annað til þess en að hreyta 3. pers. flt. í 1. pers. flt.
2) Sbr. hls. 129—130.
3) Sbr. bls. 123—124.