Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 213
213
Sérefni Lúkasar. Sesareuheimild.
Hér að framan liefir verið skýrt frá því, að mikill hluti
Lúk. sé sérefni.1) Það er alls nær 500 versum. Um nokkur
þeirra er vafi og verða þau látin hvíla liér í þagnargildi. En
helztu sérefniskaflarnir eru þessir:
Bernska og æska Jesú: 1.—2.
Prédikun Jóhannesar til ýmsra stétta: 3, 10—14.
Jóhannesi varpað í fangelsi: 3, 19 n.
Ættartala Jesú: 3, 23—38.
„Vei“: 6, 24—26.
Sonur ekkjunnar í Nain: 7, 11—17.
Bersynduga konan: 7, 36—50.
Konurnar, sem þjónuðu Jesú: 8, 1—3.
Óvinveittir Samverjar: 9, 51—56.
Enginn, sem lítur aftur, er hæfur til guðsríkis: 9, 61 n.
Sjötíu lærisveinar koma aftur: 10, 17—20.
Miskunnsamur Samverji: 10, 29—37.
Marta og María: 10, 38—42.
Áleitinn vinur: 11, 5—8.
Sælir þeir, sem heyra Guðs orð: 11, 27 n.
Ríki bóndinn: 12, 13—21.
Endurgjald og kröfur: 12, 47 n.
Eldur á jörðu: 12, 49 n.
Hvatt til iðrunar (Líflát Galíleumanna. Turninn í Sílóam.
Ófrjósama fíkjutréð): 13, 1—9.
Kona læknuð á hvíldardegi: 13, 10—17.
Orðsending til Heródesar: 13, 31—33.
Læknaður vatnssjúkur maður: 14, 1—6.
Um hefðarsæti og gestaboð: 14, 7—14.
Hin mikla kvöldmáltíð: 14, 15—24.
Líkingar um turnsmíð og hernað: 14, 28—33.
Dæmisagan um týnda peninginn: 15, 1 n, 8—10.
Dæmisagan um týnda soninn: 15, 11—32.
Dæmisagan um rangláta ráðsmanninn: 16, 1—12.
Um hroka Faríseanna: 16, 14 n.
Dæmisagan um ríka manninn og Lazarus: 16, 19—31.
Skyldur þjónsins: 17, 7—10.
Tíu líkþráir: 17, 11—19.
Koma guðsríkis: 17, 20 n.
1) Sbr. bls. 13; 15; 23; 75.