Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 103
103
að til orða Krists (sbr. 1. Ivor. 7, 25; 9, 14) og tekið er að semja
fyrir þá úr erfisögnunum frá Palestínu drög að sögu lians
með svipuðum liætti og grískir og rómverskir höfundar
sömdu æfisögu. Jafnframt hætta kristnir menn nú að horfa
eingöngu fram, er höfuðpostularnir háðir eru fallnir frá.
Guðspjöllin um Jesú urðu þó ekki æfisögur, lieldur fengu yfir
sig hlæ kristilegrar prédikunar. Kristur, sem boðaður var,
var ekki Jesús sögunnar, heldur Kristur trúarinnar og guðs-
dýrkunarinnar, Guðs sonurinn, sem hafði lifað á jörðinni,
lifað, dáið, risið upp og verið hafinn til himneskrar dýrðar.1)
Samstofna guðspjöllin öll eru á þessu sama stigi. En .Tó-
hannesarguðspjall her ljóst vitni þess, að þessari þróun er
komið lengra áleiðis. Þar hefir þessi guðlega mótun máð
hurt hinn sögulega svip. Það sýnir, hvernig hókmenntasaga
guðspjallanna niyndi hafa getað orðið. En hún varð aldrei
til, af því að kirkjan tók fyrir frekari þróun með þvi að
ákveða, að þessi 4 guðspjöll skyldu ein verða i tölu helgirita
liennar.
M. Alhertz ritar aðeins um nokkurn liluta þess efnis, sem
Bultmann velur sér, þ. e. a. s. ræður Jesú gegn andstæðing-
um sínum. Hann skipar þeim i flokk líkt og Bultmann. Þær
eru 17 alls, flestar í Mark. 2, 1—3, 6 og 12, 13—40. En dómur
lians um uppliaf þeirra er annar. Þær eru raunverulega ræð-
ur Jesú. Seinna er þeim raðað saman í safn og stöku við-
bætur felldar inn i þær. Þá eru þær greyptar inn í Mark. og
jafnframt getið um kringumstæðurnar, 'er þær voru fluttar.
Loks vill höf. Lúk. skipa þeim í rétta tímaröð. Bök Albertz
fyrir því, að Jesús hafi sjálfur talað þessi orð, eru þau, að
orðin lúta að vandamálum, sem einmitt voru efst á baugi
með Gyðingum í Palestínu á dögum lians, og allur hlærinn
yfir samræðum hans og andstæðinga hans sé gvðinglegur.
Megináherzla er á það lögð, að muna rétt orð Jesú, og því
næst á aðstæður og annað, sem þurfti að vita til þess, að orðin
skildust. Um aukaatriði þótti aftur á móti varða minna og
minna. Þessvegna varð frásögnin stöðugt fáorðari, fyrir sitt
ieyti eins og sögurnar í Mark. verða styttri í Matt. M. ö. o.
þróunarferillinn er að skoðun Albertz þveröfugur við það,
sem Bultmann hyggur um frásagnirnar.2) Þess, sem Jesús
sjálfur sagði, idaut sífellt að gæta meir og meir. Það var
1) Um það efni snýst mjög rit G. Bertrams: Die Leidensgescliichte Jesu
und der ChristusUult. Það kom út ári siðar en hók Bultmanns.
2) Dibelius er í þessum efnum á sama máli og Bultmann.