Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 148
148
ungur í Efesus, því að Evsebíus nefnir hann sérstaklega í
þessum kafla sögu sinnar. En Jóhannes safnaðaröldungur
var að dómi Papíasar lærisveinn drottins.1) Hann var aðal-
ieiðtogi kristinna manna í skattlandinu Asíu og bar böfuð
og herðar yfir kristna samtiðarmenn sína frá því er postulana
leið. Slíkur maður befði því aðeins fulljTt, að Markús væri
höfundur guðspjallsins, að hann vissi það með sannindum.
Að vísu falla orð safnaðaröldungsins og Papíasar þannig
saman, að ekki sér skilin i milli, en upphafið, sem mestu
máli skiptir, lieyrir þó áreiðanlega safnaðaröldungnum til.
Litlu yngri en orð Pajiiasar eru ummæli Jústinusar píslar-
votls (d. 165) í Róm. Hann drepur á „endurminningar" Pét-
urs2) og á með því orði við Mark. Skoðun hans i þessum
efnum hefir verið í samræmi við skoðanir manna í Róm um
þær mundir, að því er ætla má. Og í merkum formála fvrir
Mark. frá árunum 160—180, skrifuðum þar, stendur, að Mark-
ús túlkur Péturs hafi ritað guðspjallið á Italíu eftir lát
postulans.3 4)
Nokkru siðar, einhvern tíma á 9. tug 2. aldar, skrifar Ireneus
biskup í Lvon í riti sínu „Gegn villukenningum“: „En eftir
dauða þeirra (þ. e. Péturs og Páls) ritaði einnig Markús
lærisveinn og túlkur Péturs lianda oss það, er Pétur boðaði.1*1)
Sennilega hefir Ireneus, sem var frá Lillu-Asíu, þessa
vitneskju úr ritum Papíasar, en fvrri hluti málsgreinarinnar
bendir þó á rómverska heimild.
1 Ritskrá Múratórís, sem samin er i Róm í lok 2. aldar, eru
fáein orð um Markúsarguðspjall, slitin úr samhengi, og því
erfitt að fullvrða, hvað tákna eigi. En þau eru þessi: „Quibus
tamen interfuit et ita posuit“. Margir ætla, að á undan
quibus bafi staðið ali —, og mætti þá þýða: En sumar var
bann viðstaddur og setti þannig. P. e. a. s. Markús var sjálfur
áhevrandi að sumum ræðum Péturs og færði þær í letur. Sú
þýðing er i fullri samhljóðan við erfikenninguna í Róm um
1) Sbr. bls. 138.
2) 'Anoilvrjilav! r//ara TléTnov.
3) Istc (sc. Marcus) interpres fuit Petri, post cxcessionem ipsius Petri
descripsit idem hoc in partibus Italiæ evangelium.
Þessum formála og tveimur öðrum, fvrir Lúk. og Jóh., sem eru allir
elztu guðspjallaformálar, gerir Harnack góð skil í ritgerð sinni i Sitzungs-
ber. d. Preuss. Akademie d. Wiss. Phil. — hist. KI. 1928, Bls. 322 nn. For-
málinn fyrir Matt. hefir glatazt.
4) Mera ðe tovtcov l'foðov Máoxos, ó /laðtjTijs xai éninjvevzijq IléTQov xai avzös
rá i'.Tii nézoov xijovooó/teva éyyQÚtpwg rj/áv naoéðcoxev.