Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Síða 117
117
hann um landið til starfa með sér, og þeir fylgja honum
einnig á ferðum hans. Hann leitast við að gróðursetja hoð-
skaji sinn djúpt í lijörtum þeirra, svo að þeir geti flutt hann
áfram, þegar samvistunum við þá lýkur.
Frá öllu er sagt í fullu og' óskoruðu trausti þess, að rétt sé
hermt og áheyrendur reiði sig á sannleiksgildi þess. Heim-
ildar.menn eru hvergi nefndir beinlínis, en persónulegir sjón-
arvottar og lievrnarvottar segja oft frá og skín frásögn þeirra
sumstaðar í gegnum. Það verður t. d. ráðið af líkum, að þeir
Pétur, Jakoh og Jóhannes liafa verið heimildarmenn að sumu,
„liinir tólf“ að öðru, og nafngreindar konur að enn öðru.1) En
engar beinar upplýsingar eru um það, hvaðan efnið sé runnið
uppliaflega né hvernig það liafi mótazt. Það er sett fram „nafn-
laust“. Það var sameign safnaðanna, sem margir ókunnir höf-
undar höfðu lagt til, sameiginlegur lífsstraumur. Beint sögu-
legt sjónarmið réði ekki frásögninni, heldur trúarlegt og sið-
ferðilegt. Menn litu fyrst og fremst trúaraugum á sögu Jesú.
Hún har öll vitni um verk Guðs og vilja mönnunum til hjálp-
ræðis. Ilún átti að miða að því að styrkja menn í trúnni á
það, að Jesús væri Messías.
í þeim tilgangi eru valin sérstaklega til frásagnar æfiatriði
Jesú, eins og játning lærisveinanna lijá Sesareu Filippí, ummynd-
unin, innreiðin og musterishreinsunin. Öll sýna þau það glöggt,
að Jesús liefir sjálfur talið sig vera liinn fyrirheitna Messías
þjóðar sinnar og veitt lærisveinum sínum fulla vitneskju
um það. Enda væri óskiljanleg að öðrum kosti trú lærisvein-
anna á það, að Jesús hæddur, kvalinn og krossfestur væri
Messias. Innreið Jesú í Jerúsalem verður ekki heldur skilin
á annan hátt en sem ótviræð yfirlýsing af lians hálfu til al-
þjóðar um það, að liann sé Messías. Hitt er annað mál, að
Mark. gefur fyllilcga í skyn, að lærisveinar Jesú hafi ekki vitað
þetta frá upphafi, heldur þroskast smámsaman skilningur
þeirra á því við samvistirnar við Jcsú, unz Pétur her fram fvrir
þeirra liönd allra játninguna við Sesareu Filippí og Jesús segir
þeim herum orðum, í hverju Messíasartign sin sé fólgin.
Þannig er sagt frá því, er mestu skiptir frá sjónarmiði krist-
inna manna. En sögulegan álmga skorti á því, að rekja æfi-
atriði Jesú. Það verður enn skiljanlegra, þegar ]iess er gætt,
að fvrsta kristna kvnslóðin hafði yfirleitt ekki mikla bók-
1) Eduard Mej'er greinir i milli ýmsra heimilda að guðspjöllunum og
nefnir meðal l>eirra „Lærisveinaheimildina“ og „Heimild liinna tólf“.