Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 177
177
þar í hugum og lijörtum og á tungu. Hversu mikill liluti
guðspjallsins er þannig til orðinn, er erfitt að segja. F.f reikn-
að er saman, live mörg vers i því megi samkvæmt áðursögðu
rekja til endurminninga Péturs og skrifaðra lieimilda, þá
verða eflir um 180 vers, eða tæpur fjórði hluti guðspjalls-
ins. Þessi hluti er því hvorttveggja, það sem erfikenningin
leggui' til og Markús frá eigin brjósti. Sumstaðar má greina
það frá, er liej'rir beinlínis til samningu guðspjallsritsins og
guðspjallamaðurinn her fram frá sjálfum sér. Til dæmis um
það má nefna: Uppliafsorð guðspjallsins, 1, 1; lýsinguna
á prédikun Jesú í 1, 14 n; á lækningum lians og aðsókn lil
lians, 3, 7—12; skírskotun til dæmisagna Jesú, 4, 33 n; lækn-
ingar almennt, 6, 53—56; (14, 51 n?). En orðaval og stíll Mark-
úsar á þessum málsgreinum eru með sama hætti og ann-
arsstaðar í guðspjallinu, eins og John Hawkins hefir fært
rök fj'rir.1) Og þar sem guðspjallamaðurinn vinnur þannig
úr heimildum sínum, að sömu rithöfundareinkenni eru á
guðspjallinu öllu, þá lorveldast við það að miklum mun
sundurgreiningin og brestur á fullar sannanir með óyggjandi
rökuni. Þó mun sú ágizkun ekki fjarri lagi, að um eða vfir
100 vers heyri munnlegu erfikenningunni til. Fer það nokk-
uð eftir því, Iivernig her að leysa úr þeirri vandaspurningu,
livort Markús hefir þekkt og notað R eða ekki. IJafi R verið
heimildarrif Markúsar, þá fækkar þeim versum að miklum
mun, sem munnlega erfikenningin leggur til.
Er R heimildarrit Markúsar?
Ýmsir ágætir vísindamenn hafa haldið því fram, að R sé
meðal heimildarrita Markúsar, og ganga þeir þá út frá því,
að allt sameiginlegt efni Lúk. og Matt. einna sé úr einni
og sömu lieimild. Þessa skoðun sína hyggja sumir þeirra á
því, að Mark. sé einnig ræðuguðspjall likt og þau, og í því
megi finna sömu ræður sem í þeim: Varnarræðuna (3, 22 —
30), dæmisagnaflokkinn (4, 1—34), ræðuna er Jesús sendir
hina tólf (6, 7—11), ræðuna um lærisveina fylgd (9, 35—37,
41—50), ræðuna gegn Faríseunum (12, 38—40) og Endur-
komuræðuna (13). Aðrir taka ekki eins djúpt í árinni og láta
sér nægja að skírskota til þess, að við sameiginlegt efni Lúk.
1) Sbr. Horæ synopticæ, bls. 10 nn.
23