Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 138
138
bezt safnaðanna grískmenntuðum heimi liugtök kristinnar
trúar, færir þau úr gyðinglega húningnum og ]>ýr þau nýj-
um, hellenskum og lieimspekilegum. Hann verður helzti far-
vegurinn fj7rir slíka þróun í samræmi við boðskap Páls. í
þeim anda mótast erfikenningin áfram, unz hámarki hennar
er náð í Jóliannesarguðspjalli í Efesus.1)
Jóhannesarg'uðspjall.
Þótt Samstofna guðspjöllin verði til, heldur erfikenning-
in áfram að mótast enn um liríð, og getur sá kafli í mynd-
unarsögu guðspjallanna einnig varpað nokkru ljósi yfir
hinn fyrri.2) Skal því ekki með öllu sneilt hjá lionum.
Enginn vafi er á því, að allmikil þróun á sér stað frá þvi
er þrjú fyrstu guðspjöllin eru rituð og þangað til Jóhannesar-
guðspjall er fært i letur, og ýms rit lengri eða skemmri hafa
vísast að meira eða minna leyti hrúað hilið, sem er þar í
milli. En þau eru nú öll horfin sýnnm nema guðspjallshrot,
sem fannst á Egiptalandi sumarið 1934. Það er skrifað á 3
sefpappírsblöð og eru þau orðin slitur, enda er liandritið að
dómi scrfræðinga frá miðri 2. öld. Af nákvæmum samburði
við Samstofna guðspjöllin annarsvegar og Jóhannesarguð-
spjall hinsvegar má draga þá ályktun, að höfuntíur þessa
ólcunna guðspjalls hafi þekkt Samstofna guðspjöllin og sagt
1) Hér gerist ekki ]>örf á að fara út i vandamálið um ]>að, hvort Jóhannes
guðspjallamaður sc Jóhannes postuli Zehedeusson. Því að hvað sem um ]>að
er, ]>á er höfundur guðspjallsins vel kunnugur grískri heimspeki og grískri
menningu yfirleitt; og jafnvel ]>ótt fylgt sé vitnisburði Papíasar frá Híera-
polis um tvo Jóhannesa, ]>á telur liann Jóhannes yngra (]>. e. guðspjallamann-
inn) lærisvein drottins. Ekki er heldur nein vissa fyrir þvi, að safnaðaröld-
ungurinn (shr. 2. og 3. Jóh.), sem ritaði guðspjallið, liafi lieitið Jóhannes.
Orðin „eftir Jóhannesi", sem kirkjan tengir snemma við guðspjallið, gætu
vel stafað frá þeirri skoðun, að ]>etta guðspjall leiddi fagnaðarerindi Jesú
í Ijós í samhljóðan við það, er Jóhannes postuli Zebedeusson liefði kennt.
En guðspjallamaðurinn, hver sem hann er, hefir liaft góðar heimildir, og séð
Jesú á jarðvistardögum hans cftir orðunum Jóh. 1, 14 að dæma og upp-
hafi /. Jóh., sem cr einnig eflir guðspjallamanninn. (Það sýnir likingin og
samhljóðanin milli bréfsins og guðspjallsins, ekki einungis að málfari og
stii, lieldur einnig að kenningu um föðurinn, soninn og anda sannleikans,
lijálpræðisöfiin lif, ljós og kærleika, og andstæðurnar miklu: Guð og heim-
inn, Guð og djöfulinn, kærleikann og hatrið, ljósið og myrkrið, lífið og
dauðann, sannleikann og iygina). Þrátt fyrir þessa óvissu, sem ríkir um höf-
und guðspjallsins, verða nú visindamenn meir og meir sammála um það,
að guðspjailið sé ritað í Efesus á síðasta áratug 1. aldar.
2) Sbr. bls. 99,