Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Síða 204
201
ildunum), en skýringar og athugasemdir látnar fylgja þar,
sem vafinn á því kann að þykja mestur:
Prédikun Jóhannesar skírara: Lúk. 3, 7—9, 17. Matt. 3,
7—10, 12.
Freistingin.1) Lúk. 4, 1—13. Matt. 4, 1—11.
1) I’essi saga er í ólíkasta lagi ]>eirra kafla, sem hér eru taldir til sam-
eiginiegrar grlskrar heimildar, og vekur ]>a'ð mesta athygli, að siðari freist-
ingarnar eru ekki i sömu röð í guðspjöllunum. Hvernig á ]>eim mun stendur,
verður ekki með vissu sagt. En hvor guðspjallamaðurinn um sig hefir talið
l)á freistingu siðast, er honum hefir virzt ægilegust. í Matt. fær þessi stíg-
andi ekki dulizt, en í Lúk. kemur hann fram i þvl, að seinast virðist djöf-
ullinn ætla að hregða sér í ljóssengils mynd og liann tekur jafnvel sér i
munn orð Heilagrar ritningar. Annar munur er auðskýrðari, ekki sízt þegar
tekið er tillit til áhrifa frá Markúsarheimildinni og hversu guðspjallamenn-
irnir eru frjálsastir að víkja til frásögnum heimilda sinna i uppliafi þeirra
og niðurlagi. Samanburðurinn sýnir það, hve mikið er af sama orðaforða i
meginefni sögunnar.
Lúk. 4, 1—13.
1 En Jesús sneri aftur frá Jórdan,
fullur af lieilögum anda og var leidd-
ur af andanum út í óbygðina 2 i
fjörutíu daga og var hans freistað af
djöflinuin; og ekki neytti hann neins
])á daga, og er þeir voru liðnir, tók
hann að hungra. 3 En djöfullinn sagði
við hann: Ef þú ert sonur Guðs, þá
bjóð þn steini þessum að hann verði
að brauði. 4 Og Jesús svaraði honum:
Ritað er: Maðurinn lifir ekki á brauði
einu saman.
5 Þá hóf hann hann upp og sýndi
honum öll ríki heimsbygðarinnar á
augabragði. 9 Og djöfullinn sagði við
hann: Þér mun eg gefa alt þetta
veldi og dýrð þeirra, þvi að mér cr
það í vald gefið, og eg gef það liverj-
um sem eg vil. 5 * 7 Ef þú þvi tilbiður
framnii fyrir mér, skal það alt verða
])itt. 8 Og Jesús svaraði og sagði við
hann: Ritað er: Drottin, Guð þinn,
átt þú að tilbiðja og þjóna honum
einum. 0 Og hann fór með hann inn
i Jerúsalem og setti hann á þakbrún
musterisins og sagði við hann: Ef
þú ert sonur Guðs, þá kasta þér hér
niður af; 10 11 því að ritað er: Hann
mun fela englum sinum að gæta þín,
11 og þeir munu bera þig á höndum
sér, til þess að þú steytir ekki fót
þinn við steini. 12 Og Jesús svaraði og
Matt. 4, 1—11,
1 Þá var Jesús Ieiddur af andan-
um út í óbygðina, til þess að hans
yrði freistað af djöflinum; 2 og er
hann hafði fastað fjörutíu daga og
fjörutíu nætur, tók hann loks að
hungra.
3 Og freistarinn kom og sagði við
hann: Ef þú ert Guðs sonur, þá bjóð
þú, að steinar þessir verði að brauð-
um. 4 En hann svaraði og sagði: Rit-
að er: Maðurinn lifir ekki á brauði
einu saman, heldur á sérhverju orði,
sem fram gengur af Guðs munni.
8 Enn tekur
djöfullinn hann með sér upp á ofur-
liátt fjall og sýnir honum öll ríki
heimsins og dýrð þeirra og sagði við
hann: 9 Alt þetta mun eg gefa þér,
ef þú fellur fram og tilbiður mig.
10 Þá segir Jesús við hann: Vík burt,
Satan; því að ritað er: Drottin, Guð
þinn, átt þú að tilbiðja og þjóna
honum einum.
5 Þá tekur djöfullinn hann með sér
inn i borgina helgu og setti hann á
þakbrún musterisins, og segir við
hann: 0 Ef þú ert Guðs sonur, þá
kasta þér niður, því að ritað er: Hann
mun fela þig englum sínum og þeir
munu bera þig á höndum sér, til þess
að þú steytir ekki fót þinn við steini.
7 Jesús sagði við hann: Aftur er rit-