Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Page 266
266
sér, sniðnum upp úr Gamla testam. að meira eða minna leyti
(Matt. 5, 5 sbr. Sálm. 37, 11; 5, 8 sbr. Sálm. 24, 4), svo að
þær yrðu alls 7, heilög' lala,1) eða 10 (5, 12 talin síðasta sælu-
boðunin), jafnmargar og boðorðin frá Sínai forðum. En það
er afarósennilegt. Hvorki böf. Matt. né neinn annar í söfn-
uðum kristninnar liefir talað þær eða ritað í fyrstu frá eigin
brjósti. Þær bera meistaranum sjálfum vitni, Jesú Ivristi.
Gaðspjallamaðnrinn teknr pær aðeins upp eftir munnlegri
eða skriflegri heimild.
b. Sama er að segja um kaflann um lögmálið í Matt. 5,
bina andlegu fyllingu, sem því er gefin, er siðferðilegi mæli-
kvarðinn er ekki aðeins lagður á verkin liið ytra, lieldur í
djúp mannssálnanna, á liugsanir, tilfinningar og vilja. Eng-
inn liefir átt til þess siíka innsæi, dirfsku né vegsöguþor,
svo skarpa siðferðilega dómgreind, svo beilagan andlegan
þroska í samfélagi við Guð og vilja bans annar en Jesús einn.
Því nær ekki neinni ált að eigna guðspjallamanninum þau.
Þetla liefir Mc Neile m. a. sýnt glöggt fram á.2) Margir fræði-
menn telja kaflann úr R og lieyra Fjallræðunni til frá upp-
hafi, en Lúkas slejipa bonum af því, að liann skrifi guðspjall
sitt fýrir kristnaða lieiðingja og telji ekki nauðsvn á að greina
þeim frá orðum, er varði lögmál Gyðinga (sbr. t. d. að hann
tekur ekki upp, eins og böf. Matt., kaflann Mark. 10, 1—12
um hjúskap og hjónaskilnað og lagaboð Móse). En i raun og
veru er það ósennilegt, að Lúkas befði ekki tekið kaflann
með, hefði liann staðið í R, því að þrá kristnaðra heiðingja
var þegar orðin sterk að öðlast sem fyllsta þekkingu á kenn-
ingu Jesú. Ank þess er langt frá því, að Lúkas sneiði lijá
orðum Jesú um lögniálið og gildi þess. Hann tilfærir setn-
ingarnar: „Lögmálið og spámennirnir náðu allt til Jóliannes-
ar ... En auðveldara er að himinn og jörð líði undir lok en
að einn stafkrókur lögmálsins gangi úr gildi“ (Lúk. 16, 16
n). Og ályktarorð Jesú og niðurlag kaflans, Mark. 10, 12, hefir
liann i 16, 18. Hann heldur einnig ýmsum köflum og versum
Mark., sem varða Gyðinga sérstaklega og afstöðu þeirra til
lögmálsins (sbr. einkum Lúk. 20, 20—40). Það er auðvitað
engan veginn víst, að Lúkas hefði tekið upp allan þennan
kafla um bið æðra réttlæli, sem Jesús boðaði, ef hann liefði
haft hann fyrir sér í R, en hann hefði ekki hlaupið yfir
1) Sbr. bls. 83.
2) Sbr. guðspj. skýringu hans.