Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Qupperneq 205
205
Sæluboðanirnar:1) Lúk. 6, 20—23. Matt. 5, 3n, 6, 11 n.
Um dóma:2) Lúk. 6, 37—42. Matt. 7, 1—5; 15, 14; 10, 24 n.
Líking í ræðulok:3) Lúk. 6, 47—49. Matt. 7, 24—27.
Þjónn hundraðshöfðingjans:1) Lúk. 7, 1—10. Matt. 8, 5—10, 13.
Orðsending Jóhannesar skírara: Lúk. 7,18—20, 22—28, 31—35.
Matt. 11, 2—11, 16—19.
Fylgd við Jesú: Lúk. 9, 57—60. Matt. 8, 19—22.
„Uppskeran er mikil“: Lúk. 10, 2. Matt. 9, 37 n.
„Vei Korazín“: Lúk. 10, 13—16. Matt. 11, 21—23; 10, 40.
Lofgerð til föðurins: Lúk. 10, 21 n. Matt. 11, 25—27.
Sælir sjónarvottar og heyrnarvottar: Lúk. 10, 23 n. Matt. 13,
16 n.
„Faðir vor“:f) Lúk. 11, 2—4. Matt. 6, 9—13.
„Biðjið og yður mun gefast“: Lúk. 11, 9—13. Matt. 7, 7—11.
„Guðsríki komið yfir yður“: Lúk. 11, 19 n. Matt. 12, 27 n.
sagði við hann: Það liefii' verið sagt:
Ekki skalt þú freista drottins, Guðs
þíns.
J3 Og er djöfullinn hafði lokið allri
freistingu, veik hann frá honum um
liríð.
að: Ekki skaltu freista drottins,
Guðs þíns.
11 Þá yfirgefur djöfullinn hann, og
sjá, englar komu og þjónuðu honum.
Sameiginlegu orðin á griskunni eru alls 111 af 202 í Lúk. og 184 i Matt., eða
nákvæmlega 60% af orðum Matt. Sé upphafi og niðurlagi sögunnar sleppt,
verður hundraðstalan allmiklu hærri. Þegar þessa er gætt og jafnframt tekið
tillit til góðra og gildra i'aka fyrir því, að kaflarnir prédikun Jóhannesar
skirara, skírn Jesú og freisting hafi heyrt saman (sbr. hls. 76—77), þá
virðist fyllilega réttmætt að telja freistingarsögu Lúk. og Matt. úr griskri
heimild þeirra beggja.
1) Sbr. bls. 70—71.
2) Sbr. hls. 21.
3) Sbr. bis. 29, þar sem þessi líking er tekin til dæmis um talsvert ósam-
liljóða kafla í Lúk. og Matt. En þó er munurinn ekki þess eðlis eða meiri cn
svo, að vel er hugsanlegt, að báðir guðspjallamennirnir styðjist þar við sömu
heimildina. Hvorugur þeirra virðist liafa fylgt nákvæmlega heimild sinni.
Lúkas bætir um grískuna og velur fegurri orð, þar sem honum þykja hin
hversdagsleg um of. f staðinn fyrir flpo/ý ( = demba) notar hann t. d.
jihífi/ivga (= vatnsflóð). Hann skilur likingu Jesú þannig, að heljandi læk-
urinn, sem grefur undan húsinu, felli það, en ekki beinlínis stormurinn og
regnið, sem skella á þvi, og hann leggur áherzlu á starfiS, er þarf að vera
undanfari þess, að traust sé hyggt. Þá lýsingu vantar aftur á móti að mestu
i Matt., og er það i samræmi við aðra staði í guðspjallinu, þar sem sneitl er
hjá slíkum lýsingum. Höf. Matt. fellir burt eins og í 10, 28 (sbr. Lúk. 12, 5)
orðin: „Eg skal sýna yður, hverjum" o. s. frv. En það, sem hér er látið skera
úr um það, að kaflinn heyri til sömu grísku heimildinni, er það, að upphaf
Ejaliræðunnar og ýmsar aðrar málsgreinar munu hafa verið i henni. Þvi er
eðlilegast, að niðurlagið hafi einnig staðið þar.
4) Sbr. hls. 27—29; 72. Það eru orð Jesú og hundraðshöfðingjans, sem heyra
til sömu heimildinni, en ekki sögulega umgerðin.
5) Sbr. bls. 71.