Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 21
21
þú kominn til að tortíma oss?
Eg veit, hver þú ert, hinn heil-
agi Guðs.
2n Og Jesús hastaði á hann og
mælti: Þegi þú, og far út af hon-
um. 2r' Þá skók hinn óhreini andi
manninn og rak upp hljóð mik-
ið og fór út af honum.
27 Og allir urðu forviða, svo að
þeir spurðu hver annar og
sögðu: Hvað er þetta? Ný kenn-
ing. Með valdi skipar hann jafn-
vel hinum óhreinu öndum, og
þeir hlýða honum.
til að tortíma oss? Eg veit, hver
þú ert, hinn heilagi Guðs.
35 Og Jesús hastaði á hann og
mælti: Þegi þú og far út af hon-
um. Þá hratt illi andinn hon-
um fram á meðal þeirra og fór
út af honum og hafði eigi gjört
honum neitt inein.
30 Og allir urðu gagnteknir
af undrun og þeir töluðu hver
við annan og sögðu: Hvaða orð
er þetta? Því að með valdi og
krafti skipar hann óhreinu önd-
unum, og þeir fara út.
Flísin og bjálkinn:
Lúk. 6, 41—42.
41 En hví sér þú flísina, sem er
í auga bróður þíns, en tekur
ekki eftir bjálkanum, sem er í
þínu eigin auga?
42 Eða hvernig fær þú sagt við
bróður þinn: Bróðir, lát þú mig
draga út flísina, sem er í auga
þér, þar sem þú sér ekki sjálfur
bjálkann í auga þínu? Hræsn-
ari, drag fyrst bjálkann út úr
auga þínu, og þá muntu sjá vel
til að draga út flísina sem er í
auga bróður þíns.
Matt. 7, 3—5.
3 En hví sér þú flísina í auga
bróður þíns, en tekur ekki eftir
bjálkanum í auga þínu?
4 Eða hvernig getur þú sagt
við bróður þinn: Lát mig draga
út flísina úr auga þér, og geng-
ur svo sjálfur með bjálka í aug-
anu? 5 Hræsnari, drag fyrst
bjálkann út úr auga þínu, og þá
muntu sjá vel til að draga út
flísina úr auga bróður þíns.
Enn ríkari er samliljóðanin i ályktunarorðum Jesú um komu
guðsrikis í Lúk. 11, 19 n Matt. 12, 27 n, og í ræðu lians um
Níníve-menn og Suðurlanda drottninguna í Lúk. 11, 31 n ^
Matt. 12, 41 n. Yfirleitt er samliljóðanin mest á sameiginleg-
um köflum Lúk. og Matt. einna; því að minna ber i milli í
guðspjöllunum, þegar sagt er frá orðum Jesú heldur en at-
burðum í lífi lians. Sömu einkemiilegu orðin eru notuð iðulega
bæði í Lúk. og Matt., og er kunnasta dæmi þess orðið „dag-
legt“ í „Faðir vor“ „zov Imovoiov", sem kemur hvergi annar-
staðar fyrir í kristilegum bókmenntum né í Sjötíumannaþýð-
ingunni grisku (LXX), og vafi leikur á, hvernig þýða skuli,
sbr. Lúk. 11, 3 =5^ Matt. 6, 11.