Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 60
60
eiginlegu efnisköflum Lúk. og Matt. er skýr skvldleikavottur,
málfar með svipuðum blæ og rithöfundaeinkenna guðspjalla-
mannanna gætir þar minna en annarsstaðar. Setningarnar eru
oft í spurnarformi og mörg spakmæli i liliðstæðum hendingum.
Þátíð kemur örsjaldan fyrir, óskliáttur aldrei, persónufor-
nöfn afaroft eins og i aramaisku, uppliöf setninga og bygging
öll iðulega semítisk.
Þá bendir það glöggt á aðra sameiginlega heimild Matt. og
Lúk. en Markúsarheimildina, að sömu orðin skuli stundum
koma fyrir á tveimur stöðum í hvoru guðspjallinu um sig.
Eru það einkum orð Jesú. Spádómar lians um pínu sína og
dauða og upprisu liafa þar sérstöðu. Þeir eru endurteknir 3
sinnum í öllum Samstofna guðspjöllunum og nokkuð með
sínum liætti í hvert skipti. Þeir eru þannig auðsjáanlega
bundnir við Markúsarheimildina eina (Mark. 8, 31; 9, 31;
10, 33 n og hliðst.). En þeir staðir, sem hafa mest sönnunar-
gildi, eru þessir:
Lúk. 14, 27: Hver, sem ekki Matt. 10, 38: Og hver, sem
ber sinn eiginn kross og fylg- ekki tekur sinn kross og fylg-
ir mér eftir, getur ekki verið ir mér eftir, er mín ekki verður.
lærisveinn minn.
Mark. 8, 34: Vilji Lúk. 9, 23: Vilji Matt. 16, 24: Vilji
einhver fylgja mér, einhver fylgja mér, einhver fylgja mér,
þá afneiti hann sjálf- þá afneiti hann sjálf- þá afneiti hann sjálf-
um sér og taki upp um sér og taki upp um sér og taki upp
kross sinn og fylgi kross sinn daglega kross sinn og fylgi
mér. og fylgi mér. mér.
Lúk. 17, 33: Hver, sem reyn- Matt. 10, 39: Hver, sem lief-
ir að ávinna líf sitt, mun týna ir fundið líf sitt, mun týna því,
því, en hver, sem týnir því, mun en hver, sem hefir týnt lífi
varðveita það. sínu mín vegna, mun finna það.
Mark. 8, 35: Því að Lúk. 9, 24: Því Matt. 16, 25: Því
hver, sem vill bjarga að hver, sem vill að hver, sem vill
lífi sínu, mun týna bjarga lífi sínu, mun bjarga lífi sínu, mun
því, en hver, sem týna því, en hver, týna því, en hver,
týnir lífi sínu mín sem týnir lifi sínu sem týnir tífi sínu
vegna og fagnaðarer- mín vegna, mín vegna,
indisins, mun bjarga hann mun bjarga því. hann mun finna það.
því.
Lúk. 19, 26: Sérhverjum, Matt. 25, 29: Sérhverjum,
sem hefir, mun verða gefið, sem hefir, mun gefið verða, og
hann mun hafa gnægð;