Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 135
inngöngu í söfnuðinn án nokkurra gyðinglegra skuldbind-
inga. Þetta var aðeins eðlileg þróun. í söfnuðinum ríkti áfram
engu að síður gyðinglegur andi, hann var aðeins víðsýnni
en andi kristnaðra Heima-Gyðinga og liliðhollari liellenskri
menningu. Frá Antíokkíu var einnig hafinn fyrsti kristni-
boðsleiðangurinn til heiðingja, er söfnuðurinn sendir þá Pál
postula og Barnabas (Post. 13, 1 nn). En samband helzt stöð-
ugt við Jerúsalemsöfnuðinn, að því er bezt verður séð. Hann
sendir Barnabas skjótt til safnaðarforystu í Antíokkíu, og
er hann einliver ágætasti starfsmaður safnaðarins langa
hríð. í Gal. 2 getur um koniu bræðra frá Jakob þangað og
dvöi Péturs postula. Má fastlega ganga út frá því, að Pétur
hafi einnig verið þar áður og' að sá fótur sé fyrir erfikenn-
ingunni, sem rikir þar enn í dag, að liann liafi verið fyrsti
biskup safnaðarins í Antíokkíu. Að minnsta kosti er það
áreiðanlegt, að liann er höfuðleiðtoginn í trúboðsstarfinn
meðal Gyðinga í dreifingunni. Hann „bindur“ og „leysir“,
þ. e. a. s. sker úr því, bvað sé leyfilegt og bvað ekki sam-
kvæmt kenningu .Tesú. Hann iiefir lykla þekkingarinnar
(sbr. Lúk. 11, 52) að liimnaríki. Hann er kletturinn, sem
Jesús byggir á söfnuð sinn (Matt. 16, 18 n). Stefna Péturs,
eins af liinum tólf, er liann etur og drekkur með lieiðingj-
um í Sesareu og Antíokkíu, virðist vera nákvæmlega hin
sama, sem ríkti hjá Antíokkíusöfnuðinum. Söfnuðurinn
stendur föstum fótum á gyðinglegum grundvelli, en býður
heiðingjunum bluttöku með sér i fagnaðarerindi Krists og
samfélaginu við bann. í samræmi við það mótast erfikenn-
ingin í Antíokkíu. Hún er flutt með krafti bæði af spámönn-
um og kennurum (Post. 13, 1), og Antíokkía verðnr langt
skeið höfuðborg kristninnar meðal heiðingja, allt fram undir
árið 70. Þá verður Bóm það.
Söfnuðurinn í Sesareu var stofnaður af Filippusi trúboða,
sem áður liafði flutt fagnaðarerindið í mörgum borgum á
Gyðingalandi (Post. 8, 40). En Pétur postuli studdi starf lians,
er hann kom norður þangað og skírði Kornelíus hundraðs-
höfðingja, frændur hans og' vini (Post. 10). Filippus taldist
til Gyðinga í dreifingunni. Hann var grísk-menntaður mað-
ur og gríska móðurmál hans. Til marks um viðsýni bans er
það, að hann verður fyrstur til þess að boða Samverjum
kristna trú. Sama víðsýni og frjálslyndi gagnvart lieiðingj-
um einkennir kristnilíf og starf safnaðarins i Sesareu. Hann
markar slíka afstöðu til þeirra svo langt sem álirif bans ná