Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 25
25
„Skvggði yfir svip hans“) (sbr. Mark. 10, 22), er Jesús bauð
honum að fara og selja allar eigur sínar og gefa fátækum, og
að Bartímeus blindi bafi kastað frá sér yfirhöfn sinni, er Jesús
kallaði (Mark. 10, 50). Höf. Matt. leggur meginálierzlu á að
sýna fram á, að spádómar Gamla testamentisins bafi rætzt
á Jesú og sanni það, að hann sé hinn fyrirheitni Messías (Matt.
1, 22; 2, 15, 17, 23; 4, 14; 8, 17; 12, 17; 13, 35; 21, 4; 26, 56; 27,
9). Ennfremur lieldur hann einn gyðinglegum orðatiltækjum
(5, 33—36; 23, 16—22) og skýrir frá gvðinglegum venjum
(23, 5), sem kristnuðum heiðingjum lágu í léttu rúmi. — Höf.
Lúk. er einkum liugarhaldið um heiðingja (2, 32; 4, 16—30)
og Samverja (9, 52 nn; 10, 33 nn; 17, 11 nn), fátæka, falina
menn, og um konur. Ilann hefir annars vegar orðið fyrir
djúpum áhrifum af hréfum Páls postula (Lúk. 22, 14 nn
shr. 1. Ivor. 11, 23 nn; Lúk. 24, 34 shr. 1. Ivor. 15, 5), og hins-
vegar kann liann vel að meta gildi lögmáls Gyðinga (sbr.
t. d. 1, 6). Allt liefir þelta mikil áhrif á efnisval hans.
Efnisskipun.
Hér að framan hefir nokkuð verið skýrt frá efnisskipun
Samstofna guðspjallanna og þá einkum frá samhljóðan henn-
ar.1) f því samhandi var einnig drepið á mismun á efnis-
skipuninni, og skal honuin nú lýst nokkru nánar.
I Mark. er efnið á köflum fellt saman þannig, að hver þess-
ara kafla verður heild út af fyrir sig. í 1, 16—38 er t. d. rakin
óslitin viðburðaröð og leitazt við að liregða ljósi yfir það,
hvernig einn sólarhringur líður í lífi Jesú. Frásögnunum í
2, 1—3, 6 er raðað með þeim hætti, að glöggt kemur fram,
hvernig mótspyrnan gegn Jesú og hatrið til lians fer vaxandi
sí og æ. Samskonar niðurröðun er einnig í 11. og 12. kap.
guðspjallsins. Þá virðist frásaga um ferðir Jesú frá Galileu
norður fyrir landamæri Gyðingalands og aftur til Kapernaum
samfelldust í Mark., shr. 6, 30 —9, 33. Auk píslarsögunnar má
enn nefna fleiri slíkar heildir og verður siðar gerð nánar grein
fyrir þeim.2)
Höf. Matt. flokkar ekki aðeins saman frásögum um krafta-
verk Jesú, heldur einnig orðum hans við ýms tækifæri, og er
1) Sbr. bls. 16—17.
2) Sbr. bls. 167—177.
4