Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 83
83
Margt fleira bendir á það, að frásagnirnar um Jesú og
ræður hans, sem eru sérefni Matt., hafi varðveitzt og mótazt
innan frumsafnaðarins i Jerúsalem, i fvrstu um skeið í minni
og á tungu, iíkt og venja var til um orð lærifeðra Gyðinga.
Aramaisku orðin liafa geymzt lengst með þeim hætti, en
miklu fyrr verið farið að færa orð Jesú i letur á grísku. Ekk-
ert verður um það sagt með vissu, hvenær kristnir Jerúsalem-
húar fara að skrifa þessar frásögur um Jesú og orð hans,
nema að það hefir hlotið að vera fyrir flótta þeirra til Pella,
áður en Rómverjar setlust um höfuðborgina. Hlutu þær bók-
menntir að berast fyrr eða síðar til Antíokkíu og Sesareu og
verða þýddar á grisku, svo að kristnaðir lieiðingjar hefðu
þeirra not. Til þeirra á M bersýnilega rót sína að rekja.
Hin rökin fyrir því, að sérefni Matteusarguðsj)jalls sé úr
slíku heimildarriti, eru þau, að ijmsir kaflar guðspjaUsins
bcra þess vitni, að R sé brædd við sérefnið eins og skriflega
heimild, eða fyrir sitt leyti alveg eins og R og Markúsar-
heimildin eru hræddar saman þar, sem þær segja frá sama
efni. En sú sambræðsla er eittlivert skýrasta rithöfundarein-
kenni guðspjallamannsins.* 1) Þetta kemur fram í þeim köflum
Fjallræðunnar, sem brestur hliðstæður i Lúk. Þeir % hlutar
hennar, sem verða eftir, þegar R er greind frá, eru samfelld
lieild. Langmest af þeim er sérefni Matt., en sum versin þannig,
að þau verða helzt skýrð svo, að þar liggi saman R og M.
Hið sama á sér stað um Þrumuræðuna. Hún er svo ólík í Matt.
og Lúk., að hún hefir ekki getað staðið upphaflega öll í R í
þeirri mynd, sem Matt. hefir hana, en höf. Lúk. aðeins
stytt. í Matt. er kjarni hennar: „Vei yður fræðimenn og Farí-
sear,“ og orðin endurtekin sjö sinnum. f Lúk. er hrópað „vei“
þrisvar sinnum yf'ir Faríseunum og þrisvar yfir lögvitringun-
um. Efnisskipun er mjög fráhrugðin i báðum og orðaval í
ólikara lagi, eins og um mismunandi þýðingar úr aramaisku
væri að ræða. Mun því höf. Matt. hafa haft fyrir sér ræðuna í
tveimur heimildum, R og M, og brætt hana saman úr þeim.
Rernskufrásögurnar i Matt. munu þó ekki hafa verið í M,
sem var einkum ræðuheimild, heldur liefir guðspjallamaður-
inn ausið þar af munnlegum erfisögnum.
spádómsorðum G. t., er hver lagði út eftir föngum. Hafi það valdið því
síðar, að guðspjallið var kennt við Matteus, að tekið var upp úr safni hans
í ]iað. F. C. Burkitt: The Gospel History.
1) Sbr. bls. 17; 44—45; 51—52.