Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Síða 19
19
sængina og gekk út hann hafði legið á, og
í augsýn allra. og fór heim til sín fór heim til sín.
og vegsamaði Guð.
Sé fylgt frumtextanum gríska, verður niðurstaðan nálega
hin sama, en þó ekki alveg, þar sem orð Lúk. yfir „lama“ er
annað en í Matt. og Mark. og sitt orðið í hverju guðspjallinu
um „sæng“ eða „rekkju“ o. fl. Má ráða þetta af feitletruðu
orðunum,1 *) sem sýna samhljóðan gríska textans. Öll þessi
samhljóðan í sögunni er því athyglisverðari, sem setningaskip-
unin er óvanaleg í grísku — að ekki sé sagt óleyfileg — beinni
ræðu allt í einu snúið upp í frásögn í tveimur síðustu versunum.
Önnur slík dæmi um mjög nána samhljóðan milli guðspjall-
anna þriggja eru'meðal annara:
Jesús læknar líkþráan mann: Mark. 1, 40—44 =^= Lúk. 5, 12 b
—14 =£ Matt. 8, 2—4.
„Hvort geta brúðkaupssveinarnir fastað?“ Mark 2, 19 n Lúk.
5, 34 n Matt. 9, 15.
Mettun fimm þúsunda: Mark. 6, 32—44 =£ Lúk. 9, 10—17
^ Matt. 14, 13—21.
A sumum köflunum er samhljóðanin minni, en þó víðast
hvar mjög mikil. Sérstaka athygli hlýtur það að vekja, að
guðspjöllin nota stundum öll sama einkennilega og óvenju-
lega orðið, eins og t. d. „fyrirgera“ (Cc]/nco&f]vai) í Mark. 8, 30
=^= Lúk. 9, 25 Matt. 16, 26 og „smakka dauðann“ (yevoœvmi
■&aváxov) í Mark. 9, 1 ^ Lúk. 9, 27 =^= Matt. 16, 28.
Mettun fjögra þúsunda:
Matt. 15, 32—38.
Mark. 8, 1—9.
1 Um þessar mundir var enn
mikill mannfjöldi saman kom-
inn. Höfðu þeir ekkert til mat-
ar og kallaði hann á læri-
sveina sína og segir við þá:
2 Eg kenni í brjósti um mann-
fjöldann, því að þeir hafa nú
þrjá daga hjá mér verið, og
hafa ekkert til matar; 3 og ef
eg læt þá frá mér fara fastandi
heim til sín, verða þeir magn-
32 En Jesús kallaði á læri-
sveina sína og mælti: Eg kenni
í brjósti um mannfjöldann, því
að þeir hafa nú þrjá daga hjá
mér verið, og hafa ekkert til
matar; en fastandi vil eg ekki
láta þá frá mér fara, svo að þeir
verði eigi magnþrota á leiðinni.
1) Þegar feitt letur vcrður haft hér eftir í samanhurðargreinum, þá á
það að merkja hið sama.