Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Page 224
224
Blessað sé hið komandi ríki
föður vors Davíðs. Hósanna í Friður á himni
hæstum hæðum. og dýrð í upphæðum.
Frá samsæri prestanna gegn Jesú, Mark. 11, 18 =£ Lnk.
19, 47 n, segir Lúkas nokkuð á annan veg og liefir ekki nema
27,7% af orðaforða Markúsar. Hann gefur í skyn, að dagar
líði frá musterishreinsuninni og til samsærisins, þar sem
liann segir fyrst: „Og daglega var hann að kenna í helgidóm-
inum“. Það eru ekki sérstaklega orðin, sem Jesús mælir: „Hús
mitt á að nefnast bænaliús“ o. s. frv., er valda samsærinu,
heldur dagleg kenning Jesú i helgidóminum.
Viðræður Jesú við Saddúkeana um upprisu dauðra enda
einnig með ólíkum hætti, og er orðaforði Mark. í Lúk. að-
eins 24%, sbr. Mark. 12, 24 n =^ Lúk. 20, 34—36.
Á þessum stöðum eru fj'llstu líkur til þess, að Lúkas víki
viljandi frá Markúsarheimildinni til þess að koma annari
frásögn að.
f fyrsta liluta Endurkomuræðunnar1) (Mark. 13, 1—20,
24—31. Lúk. 21, 5—33. Matt. 24, 1—22, 29—35) er það ber-
sýnilegt, að Lúkas notar aðeins Markúsarlieimildina. En i
kaflanum Lúk. 21, 12—19 tekur hann nokkuð að breyta
lienni, enda fjallar Ri um sama efni (sbr. Lúk. 12, 11 n) eða
náskylt. Síðast, i Lúk. 21, 20—33, er munurinn mestur. Lúkas
sleppir mörgum málsgreinum úr Mark., bætir ýmsu inn í,
en vers eins og Lúk. 21, 21 a, 23 a, 26 b—27, 29—33 (shr. Mark.
13, 14 b, 17, 25 h—26, 28—31) sýna þó ljóslega, að enn er
Mark. lieimild hans.
6. Píslarsögukaflarnir eru gfirleitt langólíkastir af öllu
þessu sameiginlega efni.
Upphaf píslarsögunnar, þ. e. innsetning kvöldmáltíðarinn-
ar, er mjög frábrugðið i Lúk. 22, 15—20 og Mark. 14, 22—25.
Setningaröðin er önnur, sameiginlegur orðaforði minni en
ætla mætti um slíkt efni og frásagnarmunur í fleiru. Yex
hann talsvert, ef fylgt er Vesturlandatextanum (D) á Lúk.,
sem ýmsir fræðimenn telja réttast, og sleppt versunum 19 h
—20. Þá nefnir Jesús, samkvæmt Lúk. einu, ekki aðeins mál-
tíðina páskamáltíð, heldur réltir lærisveinum sínum fyrsl
bikarinn og svo hrauðið.2) Að sönnu geta frásagnir guð-
spjallanna talizt ldiðstæðar, én Mark. er þó ekki á þessum
D Sbr. bls. 176; 180.
2) Sbr. 1. Kor. 10, 16 n.