Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 220
220
ar, á tíjnabilinu 58—60, mun Lúkas hafa verið ráðinn í því að
rita samfellda sögu um Jesú og viðburði þá, er „gjörst liafa
meðal vor“. „Vér-kaflar“ lians benda skýrt til þess. Má ælla,
að þessi hámenntaði kristni maður liafi fundið lijá sér til
þess heilaga köllun. Erfikenning safnaðarins i Sesareu,
munnleg og skrifleg, hefir orðið honum ný nægtalind. Ný
Irygging liefir veitzt fyrir sögulegum sannindum. Ný lijálp
lil þess að leiðrétta skekkjur og ósamhljóðan. Að þessu leyti
md ieljci sérefni hans frá Sesaren runnið, L Sesareuheimild.
Hitt fær aftur á móli ekki staðizt, að L sé aðeins skrifleg
lieimild, sem Lúkas liafi tekið upp. Þvi að þá væri það skakkt,
sem liann ritar í Post. 1, 1: „Fyrri frásögnina samdi eg“. Þá
hefði Lúkas aðeins safnað, sett saman, en ekki samið. Sam-
liengið milli einstakra kafla stafar ekki af því, að Lúkas
hafi liaft fyrir sér eina samhangandi heimild, lieldur stafar
það heint frá honum sjálfum. L er að vísu ein samfelld heim-
ild fyrir oss ,um æfi Jesú og kenningu, en hún var það ekki
fyrir Lúkasi. Hann er sjálfur höfundurinn. Þessi þáttur guð-
spjallsins er sérstaklega þáttur lians. Hann er sá hlnti þess,
sem lielzt mætti nefna með nokknrri vissu: Frum-Lúkasar-
guðspjall.
Sérefni það, sem Lúkas hefir liaft fyrir sér, liefir eflaust
verið bæði skriflegt og munnlegt, svo sem erfikenningin var
livarvetna um þessar mundir.
Á skriflegar lieimildir hendir formálinn,1) ýmsar tvítekn-
ingar2) og aramaiskt orðalag, sem skýrist bezt á þann hátt,
að Lúkas liafi sjálfur þýtt úr aramaisku á grísku. Enda má
geta því nærri, að sumt efni hafi borizt honum á frummál-
inu á Gj'ðingalandi. Píslarsaga Lúkasar, sem hann fellir
vers úr píslarsögu Mark. inn í,3) hefir að líkindum verið til
áður i skriflegri heimild, þar sem pislarsaga Jesú var yfir-
léitt fyrst færð i letur og hefir hún vísast mótazt annaðlivort
af erfikenningu Antíokkíusafnaðarins eða Sesareusafnaðar-
ins. Á þeim köflum koma stílseinkenni lians skýrar i Ijós en
þar sem hann tekur upp grískar lieimildir. Sumt efnið er
einnig þannig, að það liggur í hlutarins eðli, að Lúkas hefir
1) Sbr. bls. 202—203.
2) Sbr. bls. 60 nn. Sumir fræðimenn telja bað einkenni á Lúk„ að höf. bess
forðist tvitekningar, en ]>að er hinn mesti misskilningur. Lúkas tvítekur
iðulega og jafnvel brítekur. Sbr. Plummer: Gospel acording to St. Luke,
XXVIII—XXIX.
3) Sbr. bls. 224—229.