Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 27
27
Mark. 2, 12 b. Lúk. 5, 26 Matt. 9, 8
svo að allir urðu Og allir urðu frá En er mannfjöld-
frá sér numdir og sér numdir og veg- inn sá þetta, skelfd-
vegsömuðu Guð og sömuðu Guð og fylt- ist hann og vegsam-
sögðu: Aldrei höfum ust ótta og sögðu: aði Guð, er gefið
vér slíkt séð. Vér höfum séð ótrú- hefði .mönnunum
lega hluti i dag. slíkt vald.
Sbr. og Mark. 5, 21—24 ^ Lúk. 8, 40—42 ^ Matt. 9, 18 n;
Mark. 10, 17 n ^ Lúk. 8, 18 n # Matt. 19, 16 n. o. fl.
Þessi niunur er yfirleitt meiri á beinum frásögnum guð-
spjallanna en þegar þau tilfæra orð Jesú. Frá lækningum Jesú
i Kapernaum að kveldi dags er t. d. sagt svo:
Mark. 1, 32—34
32 En er kveld var
komið, þegar sól var
sezt, færðu þeir til
hans alla þá, er
sjúkir voru og þjáð-
ir af illum öndum,
33 og allur bærinn
var saman kominn
við dyrnar. 34 Og
hann læknaði
marga, þá er veikir
voru af ýmsum sjúk-
dómum, og rak út
tnarga illa anda, og
hann leyfði ekki illu
öndunum að mæla,
af því að þeir þektu
hann.
Lúk. 4, 40 n
4,1 En er sól er sezt
komu allir, er höfðu
menn veika af ýms-
um sjúkdómum, með
þá til hans;
en hann lagði hend-
ur yfir sérhvern
þeirra og læknaði þá,
41 Illir andar fóru
jafnvel út af mörg-
um, æptu og sögðu:
Þú ert guðssonurinn.
Og hann hastaði á
þá og leyfði þeim
ekki að tala, því að
þeir vissu, að hann
var hinn Smurði.
Matt. 8, 16 n
10 En er kveld var
komið, færðu þeir
til hans marga, er
þjáðir voru af ill-
um öndum
og rak hann and-
ana lit með orði, og
alla þá, er sjúkir
voru, læknaði hann;
17 svo að rættist það,
sem talað er af Jes-
aja spámanni, er
hann segir: Hann
tók veikindi vor og
bar sjúkdóma vora.
Bæði mismunur og samhljóðan koma oft fram í sömu sög-
unni, þegar fyrst eru sögð tildrög til orða Jesú og þvi næst
orðin sjálf. Þau hafa varðveitzt bezt, en sögulega umgerðin
nokkru miður, eins og eðlilegt er. Eitthvert gleggsta dæmi
þessa er sagan um hundraðshöfðingjann í Kapernaum. Þar er
upphaf all-fráhrugðið, en líkingin vex, þegar sagt er frá sam-
tali Jesú við hundraðshöfðingjann. Niðurlag verður svo aftur
ólíkara: