Hlín - 01.01.1967, Blaðsíða 43
Hlin
41
eldri var Guðrún Jónsdóttir, Pálssonar frá Steinsstöðum
í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, bróðurdóttir Sveins
læknis Pálssonar. — En Sigurbjörg var dóttir Halldórs
Jónssonar, prests á Grenjaðarstöðum.
Sigurbjörg var glæsileg kona. Mikil hannyrða- og tó-
kona, henni kyntist jeg á ferðum mínum um Austur-
land.
Ættartala. — Ættingjar:
Að Guðrúnu Brunborg standa merkar ættir.
Guðrún Bóel Bóasdóttir Brunborg er fædd að Borg-
argerði í Reyðarfirði 5. júní 1896. — Foreldrar hennar
voru þá ábúendur á Borgargerði, en fluttu þaðan nálægt
aldamótunum að Stuðlum í sömu sveit, og ólst Guðrún
þar upp. — Guðrún var yngst af 10 myndarlegum og
mannvænlegum systkinum, sem upp komust, en tvíburi
móti Guðrúnu dó í fæðingu.
Faðir Guðrúnar var Bóas Bóasson Arnbjörnssonar,
fæddnr og uppalinn á Stuðlum og höfðu forfeður hans
búið þar hver fram af öðrum. — En móðir Bóasar var
Guðrún ljósmóðir Jónsdóttir Pálssonar frá Steinsstöðum
í Skagafirði, Sveinssonar prests í Goðdölnm, Sveinsson-
ar prests á Barði. (En Jón Pálsson, silfursmiður, frá Steins-
stöðum, var bróðir Sveins læknis og náttúrufræðings í
Vík í Mýrdal).
Kona Bóasar, móðir Guðrúnar Brunborg, var Sigur-
björg Halldórsdóttir Jónssonar prests á Grenjaðarstöð-
um, Jónssonar prests í Reynisstaðarklaustursprestakalli,
Jónssonar, prests á Ríp.
Umsögn Guðrúnar Brunborg:
Halldór afi minn var bóndi í Geitafelli í Reykja-
hverfi, Suður-Þingeyjarsýslu, tvíkvæntur, lifði báðar kon-
ur sínar.
Systur hans voru þær Guðný skáldkona, sem á ljóð í
„ísland þúsund ár“ og víðar, og Kristrún, sú er trúlofuð