Hlín - 01.01.1967, Page 95
Hlin
93
talið er meðal mestu kjörgripa þess mikla safns. — Þessi
tjöld eru bæði saumuð með refilsaum. — í þessu safni eru
einnig mörg fleiri tjöld og reflar frá íslandi, og svo mun
vera víðar um lönd.
Okkur ber að setja merkið eins hátt og hugur leyfir og
stefna rakleitt að því.
Aðeins Jrað besta er íslandi nógu gott.
ÚT V ARPSERIN DI
flutt af Sigrúnu Jónsdóttur, handavinnukennara í
Reykjavík, veturinn 1967.
Menningarverðmæti, sem ekki mega glatast.
Góðir áheyrendur!
Seint á síðastliðnu ári kom út bók eftir Halldóru
Bjarnadóttur, sem hún nefnir „Vefnaður á íslenskum
heimilum". — Bók Jressi kom út um Jrað leyti sem bóka-
flóðið fyrir jólin var að ná hámarki. Þótti mjer Jrað mið-
ur, J)ví hjer er um svo sjerstæða og merkilega bók að ræða,
að hún hefði ekki átt að berast fram á sjónarsviðið í Jreim
vafasama fjelagsskap. — Þetta er bók, sem ætti að vera til
á hverju íslensku heimili. Ekki sem veggskraut, heldur til
aflestrar, áminningar og vakningar á þessum tímum vjel-
væðingar, liraða og efnishyggju. — í bók Jressari fáurn við
að kynnast á óvenjulega viðfeldinn liátt, tækjum, aðferð-
um og verkunr íslenskra kvenna á 19. öld. — Við fáum að
kynnast heimilisiðnaði eins og hann var Jregar hann náði
sem hæst. Þær kynslóðir sem Jrarna eiga hlut að máli,
kunnu að hagnýta sjer það efni, sem stóð til boða, þó að
áhöldin væru frumstæð. — F.fnið var íslenska ullin, unn-