Hlín - 01.01.1967, Page 236
— vegna j>ess aÖ jiað er staöreyncl aÖ „lleima er bezl“ er eitt af lang útbreiddustu og vin-
stclustu timaritum hérlendis, vegna [>ess aö „Heima er bezt“ flytur [ijóölegt, fróölegt og
skemmtilegt efni fyrir alla fjölskylduna og vegna þess aÖ viÖ efnisval er reynt að sneiöa hjt'l
I>ví efni og áhrifum, sem margir telja til lýta eða jafnvel sltaða i islenzku þjóölífi d vorum
dögum, og ekki sizt vegna þess að áslirift aÖ „Heinia er bezl“ fylgja fjárhagsleg hlunnindi.
Og hvað kostar þá þetta útbrcidda tímarit? „Hciraa er bezt" fæst ekki í lausasölu, það er
eingöngu fyrir áskrifendur, og verðið cr ótrúlega lágt, aðeins 250 kr. árgangurinn. Fyrir
þessa smávægilegu fjárupphæð fáið þér sent heira að minnsta kosti 36 síðu hefti í hverjum
mánuði. Það er að segja 12 hefti á ári með ura það bil 500 stórum lesmálssíðum af þjóð-
legu, fróðlegu og skemmtilegu lesefni. I>að er ódýrt, því „Hcima er bezt“ birtir aldrei neinar
venjulegar verzlunarauglýsingar!
„Heima er bczt" hefur nú verið gefið út í 17 ár og á því láni að fagna að hafa að bakhjarli
margar þúsundir ánægðra áskrifenda, og fjöldi þeirra fer stöðugt vaxandi. Þér ættuð að
liugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar
með gott og Jrjóðlegt íslenzkt límarit við vægu gjaldi, sem þér fengjuð sent heim til yðar
í liverjum mánuði. Útfyllið Jiess vegna strax í dag áskriflarseðilinn hér til vinstri og sendið
hann til „Heima er bezt“, pósthólf 558, Akureyri, og þá mun nafn yðar umsvifalaust verða
fært inn á áskrifendaspjaldskrána og yður mun verða sent blaðið mánaðarlega, en þá mun-
ið ]>ér um leið öðlast rélt lil að njóta þeirra hlunninda sem eru Jjví samfara að vera áskrif-
andi að „Heima er bezt“.
HVERS VEGNA
ER NÁGRANNI YÐAR ÁSKRIFANDI
AÐ TfMARITINU
HEIIVIA ER BEZT?
HEIMA ER BEZT
— þjóðlegt heimilisrit fyrir nágranna yðar, og fyrir yður.