Hugur - 01.01.2004, Síða 88

Hugur - 01.01.2004, Síða 88
86 Davíð Kristinsson inn vafi á því, að hugur hans var betur undir breytingar búinn en margra ann- arra. [...] Þessi íhaldssami guðfræðingur hafði fengið víðtæka þekking á rann- sóknum nútímans, þeim er að trúarmálum lúta, hafði í raun og veru hrist af sér alla kenningar-klafa og var orðinn frjáls maður í anda. Svo virðist, sem insti kjarni trúar hans hafi aldrei skaddast neitt í þessum umbrotum andans.“9 í upphafi „Lífsskoðana" segir Friðrik sögu ungs manns sem „fjarlægðist guð“, trúði ekki á eilíft h'f og „fór að njóta alls þess, sem lífið hefur upp á bjóða“ þar til lífsgleðin kippti „fótunum undan siðferðislegri alvöru“ hans (7- 10).10 Friðrik segir þetta ekkert einsdæmi: „Margir gáfuðustu unglingar fólks vors hafa tekið sjer þessa lífsstefnu.“ Þegar unga fólkið er komið „út í hættu- lega sigling", „þegar siðferðisleg apturför og rotnun grípur um sig í mannfje- lögunum, þá er eðlilegt að spurt sje, að hve miklu leyti þetta standi í sam- bandi við einhverja ákveðna lífsskoðun eða ekki.“ (14) Friðrik skilgreinir hugtakið svo: „Lífsskoðun þín samferðamaður, er skoðun þín á lífinu, upp- runa þess og tilgangi, ætlunarverki þess og markmiði.“ (11) Þessa grunnþætti lífsskoðunar álítur Friðrik siðferðilega þar sem þeir hafi áhrif á atferli okkar: „Fyrstu frumspursmál lífsins eru siðferðislegs eðlis. Hugsanir vorar um þau ákveða að meira og minna leyti stefnu lífs vors.“ (14) Til að meta þessa sið- ferðilegu grunnþætti er því „lífsárangurinn hinn rjetti dómari hverrar lífs- skoðunar. Trjeð þekkist af ávöxtunum." Lífsárangur skoðana birtist í því að annaðhvort bera þær menn „upp á við eða niður á við.“ Til að greina hnign- andi lífsskoðanir frá andstæðu þeirra leggur Friðrik til eftirfarandi mæli- kvarða: „Yfir höfuð virðist með öllu eðlilegt og rjett, að dómurinn yfir eina lífsskoðun sje felldur samkvæmt því berandi afli, sem hún hefur fyrir siðferð- islega fullkomnun mannsins" (14), en Friðrik segir menn almennt sammála um „að einn aðaltilgangur lífsins, hvað mennina snertir, sje siðferðileg fúll- komnun." (13) I víðara samhengi álítur Friðrik menn á einu máli um það „að menningarbaráttan sje siðferðislegs eðlis og að skilyrðið fyrir framförum mannkynsins sje siðferðileg fullkomnun einstaklinganna.“ Þegar farið er betur í saumana á þessum átökum samtímans kemur í ljós að sú menningarbarátta sem Friðrik segir fyrst menningarlegs eðlis er ekki síður trúarleg: „Því betur sem hugsun vor kemst inn að kjarnanum í heimsdeilunni, því ljósara verður oss það, að ágreiningurinn er milli trúar og vantrúar.“ (15) Andstæð öfl takast á: „Það eru tvær aðalh'fsskoðanir, sem standa andspænis hvor annarri í heiminum. Trú og vantrú eru aðaleinkenni þeirra. Kristindóm- ur og antikristindómur eru mannhfsins tveir aðalstraumar.“ (14-15) Friðrik rekur upptök átakanna hálfa aðra öld aftur í tímann: „Um miðja 18. öld byrj- ar nýtt tímabil. Sá vantrúarstraumur, sem vjer erum nú uppi í, fór þá að gjöra 9 Einar H. Kvaran, „Síra FriðrikJ. Bergmann", ísafoldXLV. ár, 18. tbl. (27. apríl 1918). Um ritdóma Friðriks segir Einar þá hafa verið „nokkuð einhliða. Því eitt var það sem hann leitaði að framar öllu öðru. Það var siðferðilegt gildi ritanna. Fyndi hann það ekki, vöktu ritin litla samúð hjá honum. Að nokkru leyti kann það að hafa stafað af því uppeldi, sem hann hafði fengið, og því lífsstarfi, sem hann hafði valið sér. En þetta átti líka vafalaust rætur í eðlisfari sjálfs hans. Siðferðilegi strengurinn var þar sterkastur allra.“ 10 Tölur innan sviga vísa til blaðsíðu í þeim texta sem er til umræðu hverju sinni. Sé næsta tilvitnun án blaðsíðutals er um sömu síðu að ræða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.