Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 133
„Aldrei hann fyrir aftan kýr" frásögn Sturlungu af draumum Jóreiðar í Miðjumdal. Tekið skal fram, að álfar og vatnabúar munu þær eilífðarverur íslenzkar, sem samsvara bezt neðan- jarðarbúum í norskri þjóðtrú.44) Af þeim íslenzkum þjóðsögum, sem nefndar voru í upphafi þessarar greinar, er ljóst, að draugar og púkar áttu það til skv. íslenzkri þjóðtrú að binda saman kýr á hölum, og af norskum þjóðsög- um15) má ráða, að huldufólk og búálfar þar settu stundum allt á annan endann í fjósinu, ef þeim líkaði ekki við ein- hvern á bænum. Með þetta í huga virð- ist það nærtæk skýring á athæfi Gísla í Sæbólsfjósi, að hann hafi með því verið að reyna að leiða grun Sæbólsmanna að yfirnáttúrlegum verum, mönnum, sem dáið höfðu voveiflegum dauðdaga, eða álfum, en þessar verur, álfar og aftur- göngur, voru þá og lengi síðan full- kominn veruleiki í hugum íslendinga. Minnt skal á, að Gísli var sérkennilega búinn á næturför þessari. Tekið er fram, að hann hafi verið klæddur blárri kápu yfir skyrtu og línbrókum, en blá föt voru í þjóðtrú síðari alda eins konar þjóðbúningur álfa, svo sem ráða má af Ævintýri Skónálar-Bjarna og Sýn smala- stúlkunnar (Kom ég upp í Kvíslar- skarð)10. Oþarft virðist að taka fram, hver litur var á kápu Gísla, ef slíku hefur ekki verið ætlaður einhver til- gangur. Þó virðist jafnvel enn líklegra, að Gísli hafi verið að leiða grun að aft- urgöngum, jafnvel leikið afmrgöngu Vé- steins, fóstbróður síns, og liggja til þess þau rök, sem nú skulu greind: Gísli skilur enga slóð eftir sig, en það atriði á jafnframt aðra skýringu, hann er klæddur blárri kápu og línbuxum, en skömmu áður í sögunni er Vésteinn sagður hafa klæðzt blárri kápu,17) vígið er framið á þeim árstíma, er draugar og álfar vom á ferli og látnir menn vitjuðu fyrri heimkynna skv. þjóðtrú víða um Evrópu, og kann þessu líka að hafa verið trúað hér, hann grípur kaldri hendi í brjóst systur sinni, en hin kalda hönd, draugshöndin, er algengt minni í þjóðsögum, og nægir að benda á sögur á borð við Draugurinn og peningakist- illinn, Einn af oss, Sjón Indriða revisors og Annt um legginn sinn.18) Minni þetta er fornt svo sem sjá má af 44. vísu í Helgakviðu Hundingsbana19) II, en þar eru hendur Helga sagðar hafa verið úrsvalar, þegar Sigrún heimsótti hann í hauginn. Vakin skal athygli á, að Gísli hafði búið á Sæbóli, og má lík- legt telja, að Vésteinn hafi dvalið þar hjá honum, sbr. hið fræga tilsvar hans: „Nú faila vötn öll til Dýrafjarðar." Vé- steinn virðist fæddur og uppalinn í Arn- arfirði.20) Ennfremur er ekki útilokað, að Vésteinn hafi verið lagður í hauginn í bláu kápunni og línklæðum, en lítið sem ekkert er nú vitað um umbúnað líka utan gerð grafarinnar (haugsins eða kumlsins). í Egils sögu21) er Egill þó sagður hafa verið færður í góð klæði, áður en hann var lagður í haug. Oskereia fór um land um jólaleytið, en Þorgrímur er veginn um veturnætur og Helgi Asbjarnarson að sögn Drop- laugarsona sögu að því er virðist síðari hluta maímánaðar. Þorgrímur hafði ætl- að að hafa haustboð og blóta Frey. Þiðrandi22) var drepinn af fylgjum ætt- ar sinnar nóttina áður en halda átti vet- urnóttaboð. Sighvati skáldi Þórðar- syni23) var úthýst á Gautlandsferð sinni á öndverðum vetri, vegna þess að menn höfðu álfablót. Allt þetta bendir til, að forfeður vorir hafi talið, að vættir væru mjög á ferðinni um veturnætur, en allra- heilagramessa er einmitt um það leyti (1. nóv.). 371
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.