Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 120

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 120
118 TÍRVALi lánað honum herbergið, án þess að mér væri kunnugt um hvað til stæði. Þá væri ég frjáls mað- ur í dag. Það getur að vísu haft sína þýðingu, að ég er hér. Það er mín skoðun, að ég hafi af- rekað eitthvað með því, ef til vill miklu meira en áður. Ég kem að því aftur, sem ég byrjaði á. Þú segir, að ég hafi ekki brugðizt vonum þínum. Elsku mamma, farðu nú ekki að hrósa sjálfri þér, því að ég veit vel, hvaðan ég hefi erft ævin- týraþrána eða lífsþrána ... Ég veit, að þér finnst þetta heldur ekki hrósvert. Það er indælt, en við breytum svona, af því að við getum ekki breytt öðruvísi, og vegna þess að það gerir okkur hamingjusöm; því í rauninni er- um við ákaflega eigingjörn og breytum einungis eftir boðum hjartans. Við getum ekki þakk- að okkur það, þó að við höfum verið svo heppin að öðlast hrein hjörtu. Þinn sonur. P. s. Þið eruð enn á þeirri skoðun, að það sé eitthvað stór- kostlegt við þetta. Það er ekki rétt. Það er rétt eins og að koma úr einu herbergi í annað, þar sem húsgögnin eru öðruvísi. Það er óþarfi að kenna í brjósti um mann, þó að hann hafi skipt um húsgögn. Þú segir, að mig skorti eitt, til þess að komast áfram. Ég hefi ekki minnstu. hugmynd um hvað „áfram“ þýðir. Ég hefi oft velt þessari spurningu fyrir mér: „Hjvað ætlar þú þér að verða, hvaða stöðu í þjóðfé- laginu getur þú hreppt?“ Og ég get engu svarað, nema þá flakk- ari eða ævintýramaður. Ég hélt löngum áður, að ég gæti orðið rithöfundur, en ég er kom- inn á þá skoðun, að ég sé allt of laus í rásinni og muni verða það um mörg ókomin ár. Ég er vandræðabarnið, sem ekki þráir neitt sérstakt, og vill ekki leggja neitt fyrir sig nema það, sem því dettur í hug þá stundina ... Veslings Hanna, munu margir hugsa, en ég held, að hún hafi sætt sig við þessa hörmung. Vestra fangelsi 21. jan. 1945. (smyglað út). Elsku Hanna, ég var einmitt að hugsa um, hve yndisleg kona þú værir, það er svo margt, sem ég kann að meta og elska í fari þínu, þegar við höfum verið að- skilin um stund. Þú ert svo laus við að láta það hafa áhrif á þig,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.