Úrval - 01.10.1947, Síða 124

Úrval - 01.10.1947, Síða 124
122 TjRVALi Því var eins varið með Jesú. I sama bili og Júdas kyssti hann á kinnina, hefir hann endur- heimt sálarró sína og yfirburði. Svo hefir hann borizt áfram í voldugri bylgju, sem að lokum bar hann út í dauðann. Hún hef- ir risið svo máttug í huga hans, að hann hefir aldrei bifast eða svignað þaðan í frá. Þegar hann stóð andspænis böðlum sínum, var hann ekki lengur af þessum heimi. Honum hefir fundizt hann vera svo frjáls og upphafinn, að hann hefir ekki getað séð þá með mannlegum augum, heldur hefir hann litið þá með ósegjanlegri yfirburðar- kennd og umburðarlyndi, sem ávalt er því samfara, þegar maður getur eygt hin þröngu sjónarmið, sem aðrir hafa og breyta eftir. Maður sér heiminn frá nýju sjónarmiði, hátt hafinn yfir það sem nefnt er þjáningar og ótti. Maður getur ekki heldur hatað. Þeir, sem eru manni nákomnir, eru f jarri á slíkum augnablikum og maður getur aðeins hugsað hlýlega til þeirra í svip, en helgustu hugsjónir vaxa, sálin og hugsjónirnar verða eitt. Jesú fann gervallt líf sitt lifa á ný í hinni síðustu, magn- þrungnu einbeitingu alls hins máttugasta, sem í honum bjó. Óttinn kemur innanfrá, og ef maður reynir um of að gera mann óttasleginn, getur svo farið, að hann komist út fyrir takmörk óttans, að sálarástand hans verði þannig að kvalararnir nái ekki til hans. Nú eru páskar, og ég hefi fengið matarböggul frá Nis í dag — það var indælt. Ég skrifaði í gær, að maður væri svo yfir allt hafinn á slík- um augnabiikum, að maður gæti aðeins sent nánustu vinum hlýjar hugsanir í svip, en helg- ustu hugsjónir yxu og yrði öllu ráðandi í sál manns. Þú mátt nú ekki misskilja mig, því að þetta er ekki satt, en varðveittu áhrifin sem þetta hefir haft, og lestu svo áfram og láttu áhrifin renna saman, þá skilst það kannske betur. Á slíku augnabliki er maður eins og stórt, titrandi dýr, sem er algerlega hreint. Það er eng- inn skuggi, ekkerthaturogengin reiði, því að slíkt getur ekki dafnað í algerum hreinleika og einfaldleika. Það er eins og hjartað opnist og lítill, grænn sproti byrjar að vaxa. Á slík- um augnablikum er maður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.