Goðasteinn - 01.09.1999, Side 138
Goðasteinn 1999
og stofnaði skóla þar sem ungir menn
áttu þess kost að nema undirstöðuatriði
guðfræðinnar. Sonur Isleifs, Gissur,
sem tók við biskupsdómi eftir föður
sinn, hélt áfram starfi hans af atorku og
myndugleik, lögfesti tíund, gerði Skál-
holt að varanlegu biskupssetri og stofn-
aði Hólastól sem Jón Ögmundarson var
vígður til biskupsvígslu. Þeir biskupar
sem næstir komu eftir Gissur og Jón
lögfestu kristinrétt og stuðluðu að
kristinni sagnaritun.
Sagnaritun
Hér var lauslega rakið hvernig efna-
hagslegur og lagalegur grundvöllur var
lagður að íslensku kirkjunni á elleftu
og tólftu öld. Að því starfi unnu að
sjálfsögðu einkum biskupar og lög-
sögumenn í krafti embættisskyldu sinn-
ar og síðan aðrir sem þeir kvöddu sér-
staklega til starfa. Eini maðurinn sem
nefnt er að hafi verið til kvaddur oftar
en einu sinni er Sæmundur prestur Sig-
fússon. Því má með nokkrum rétti
segja að hann hafi átt öðrum mönnum
meiri hlut að því að íslenska kirkjan
varð snemma traust og virt stofnun. Af
þessum sökum fer vel á því nú, þegar
minnst er þúsund ára kristni á Islandi,
að Sæmundar sé einnig minnst sem
eins af feðrum íslensku kirkjunnar, er
átti ríkan hlut að því að styrkja hana og
efla á mótunartíma.
Heimildarrit
Byskupa sfgur I 1938. Ved Jón Helgason.
K0benhavn.
Byskupa sögur II 1953. Hólabyskupar. Guðni
Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík.
Döllinger, Joh. Jos. Ign. v. 1863: Die Papst-
Fabeln des Mittelalters. Miinchen.
Einar Sigurbjörnsson 1989: Creclo. Reykjavík.
Foote, Peter 1984; Aurvandilstá. Odense.
Foote, Peter 1993: Jóns saga ens helga.
Medieval Scandinavia. An Encyclopedia,
345. Ed. Phillipp Pulsiano et al. New York
& London.
Grágás Ia-b. Konungsbók 1974. Genoptrykt
efter Vilhjálmur Finsens udgave 1852.
Odense.
Halldór Hermannsson 1932: Sæmund
Sigfússon and the Oddaverjar. Islandica 22.
Ithaca.
Hungrvaka 1938. Jón Helgason gaf út.
Byskupa sfgur I, 25-115. Kpbenhavn.
Islandske Annaler indtil 1578 1888. Udg. ved
Gustav Storm. Christiania.
íslendingabók 1968. Jakob Benediktsson gaf
út. íslenzkfornrit I, 1-28. Reykjavík.
Jón Hnefill Aðalsteinsson 1971: Kristnitakan á
Islandi. Reykjavík.
Jón Hnefill Aðalsteinsson 1988a: Norræn trú.
Frosti F. Jóhannsson ritstj. Islenskþjóðmen-
ning V, 1-73; 403-406. Reykjavík.
Jón Hnefill Aðalsteinsson 1988b: Þjóðtrú.
Frosti F. Jóhannsson ritstj. Islensk þjóðmen-
ning V, 341-400; 415-418. Reykjavík.
Jón Hnefill Aðalsteinsson 1994: Sæmundr
Fróði. A Medieval Master of Magic. ARV.
Nordic Yearbook ofFolklore, 117-132.
Vol. 50. Uppsala.
Jón Hnefill Aðalsteinsson 1997: Blót ínor-
rœnum sið. Rýnt í forn trúarbrögð með
þjóðfræðilegri aðferð. Reykjavík.
Jóns saga helga el'tir Gunnlaug munk (eldri
gerð) 1953. Guðni Jónsson bjó til prentun-
ar. Byskupa sögur II, 1-74. Reykjavík.
Jóns saga helga eftir Gunnlaug rnunk (yngri
gerð) 1953. Guðni Jónsson bjó til prentun-
ar. Byskupa sögur II, 75-147. Reykjavík.
Magnús Már Lárussonl962: Jóns saga helga.
Kulturhistorisk leksikon for nordisk middel-
-136-