Goðasteinn - 01.09.1999, Blaðsíða 328

Goðasteinn - 01.09.1999, Blaðsíða 328
Goðasteinn 1999 LÁTNIR1998 svo margra annarra. Mun hann löngum hafa borið nokkurn trega vegna þessara brostnu vona um meiri menntun sem eflaust hefði nýst honum vel í þeim fjölþættu störfum sem honum voru á hendur falin um ævina. En eftir dvöl hjá Jóni Þorbergssyni á Laxamýri og barnakennslu í heimasveit sinni einn vetur, fór Sigurður í byggingavinnu í höfuðborginni þar sem mikill uppgang- ur var á styrjaldarárunum. Fór hann síðan í Iðnskólann í Reykjavík og lauk þar prófi í húsasmíði 1947 og hlaut meistararéttindi í þeirri grein árið 1950. Hann vann sfðan sem byggingameistari og byggði fjölda smærri og stærri bygginga víðs vegar um byggðir Suð- urlands. Árin 1953-54 bjó Sigurður á Búðarhóli í Austur-Landeyjum en flutti síðan að Hellu og bjó þar til ársins 1962. Það ár réðist hann ráðsmaður og bústjóri við sinn gamla skóla að Hólum í Hjaltadal og gegndi því starfi í 5 ár. Var þetta tímabil honum jafnan ofar- lega í huga síðar, og mun hann þar hafa átt einhver sín bestu ár við hugleikin störf og annríki við sín helstu áhuga- mál. En árið 1967 verða þáttaskil í lífi Sigurðar er hann gerist bóndi í Kirkju- bæ á Rangárvöllum, kaupir þar hús og bústofn, og tekur við hrossaræktar- búinu sem þar hafði verið rekið frá því um 1950. Þarna hafði Sigurður fengið verðugt verkefni að takast á við og ekki verður í efa dregið að á þessu sviði var hann réttur maður á réttum stað. Ein- beitni hans og stefnufesta naut sín þarna vel og árangurinn varð eftir því. 1 þessu krefjandi og skapandi starfi rækt- unarmannsins fann Sigurður kröftum sínum og hæfileikum verðugt viðnám og mun hafa öðlast í þessu starfi þá lífsfyllingu sem fáu verður til jafnað. Þessu þarf ekki að lýsa fyrir þeim sem reynt hafa hvernig tilfinning það er að hjálpa Guði við að skapa í náinni snertingu við líf og gróður jarðar, hvað þá þegar um er að ræða „Skaparans meistaramynd“, - að taka þátt í að móta hana og fegra í átt til fullkomnunar - eins og öll Guðs góða sköpun stefnir að. Jafnframt því að taka við búinu í Kirkjubæ, tók Sigurður að sér skóla- stjórn barnaskólans á Strönd á Rangár- völlum 1967-72 og kennslu við Grunn- skólann á Hellu 1973 - 86. í Kirkjubæ byggði Sigurður m.a. nýtt íbúðarhús sem tekið var í notkun 1985. Það er af mörgu að taka þegar lýsa skal starfsferli Sigurðar Haraldssonar, en óefað er það fyrst og fremst ræktun hins glæsilega gæðingastofns í Kirkju- bæ sem hæst hefur borið hróður hans, bæði innan lands og utan. En þekktur er hann einnig víða vegna fjölþættra félagsmálastarfa sinna, enda var hann átakagóður og fylginn sér í hverju því sem honum var til trúað, og starfsþrek- ið mikið til líkama og sálar. Skal hér getið nokkurra þeirra trúnaðarstarfa sem honum voru á hendur falin, en þau sýna félagsmálaáhuga hans frá unga aldri og það traust sem hann jafnan átti að fagna meðal samstarfsfólks: Hann var kosinn formaður Nem- endafélags Hólaskóla 1938-39, Eímf. Trausta undir V-Eyjafjöllum 1939-42, Iðnnemafélags Hafnarfjarðar 1945-46, Umf. Dagsbrúnar í A-Landeyjum 1952-53, hestamannafélagsins Geysis 1959-62 og aftur 1979 í nokkur ár, for- -326-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.