Goðasteinn - 01.09.1999, Blaðsíða 174
Goðasteinn 1999
Gunnar Hámundarson
\M Ij5lskylda:
(iuinar Hámundarson bjó að Hliðarenda í Fljótshlíð. Hann v«r frændi Unnar. Rannveig hét móðir hans og var
Stgfusdiinir Sighvatssonar hins rauða. Faðir Gtmnars hét llámundur og var sonur Gunnars Baugssonar. Móðir
llámundar hct Hrafnhildur og var Stórólfsdóttir Hængssonar. Stórólíur var bróðir Hrafns lögsögumanns og var sonur hans Ormur
hmn slerki. Bróðir Gunnars hét Kolskcggur Hann var mikill maður og sterkur. drengur góður og öruggur I öllu. Annar bróðir hans
hér Hjörtur. Oimur skógamcf var bróðir Gunnars laungetinn en er ekki við þcssa sögu. Amgunnur hét systir Gunnars. Hana átti
Hróar Tungugoði, sonur tJna hins ótxxna Garðarssonar. Sá fann fsland. Sonur Amgunnar var Hámundur halti er bjó á
Hámundarstöðum. Gunnar var frændi Marðar Valgarðssonar. Hann var giftur hinni fögni Hallgcrði langbrok.
I.ýsing:
Gunnar á I lliðarenda var mikill maður vexti og stcrkur og allra manna best vígur. Hann hjö báðum höndum og skaut ef hann vildi
og ham vó svo skjótt með sverði að þijú þóttu á lofli að sjá Hann skaut manna besl með boga og hætði allt sem hann skaut til.
Hann hljóp meira cn hæð sina i Olhan herklæðum og ergi skemmra aftur en fram l}TÍr sig. Hann var syndur cins og selur. Ilann átti
sér engan jafningja. Hann var vmn að yfirlití og Ijóslitaður, rétt nefið og hafið upp í framanvert, bláeygur og snareygur og tjóður í
kmnuin, hárið mikið, gult, og fór vd. Manna var hann kurtcisastur, harðger í öllu, ráðhollur og góðgjam, mildur og stilltur vel,
vrnafastur og vinavandur Hann var vel auðugur að fé Gunnar var mikill vinur hins spaka Niáls á Bergþórshvoli
lleimildir:
Gunnars er getið i Brennu-Njálssögu í mörgum kðflum bókarinnar.
AfturáNiálusíðu
Hallgerður langbrok Höskuldsdóttir
Fjölskylda og *lt:
Hallgerður var dóttir Höskuldar Dal*-Kollssonar (bróðir hans heitir Hrútur sem sagt er frá í Laxdælu og
Brennu-Njáls sðgu) og Jórunnar Bjamadóttur, systur Svans á Svanshóli. Móðir Jórunnar hét Ljúfa, en Jórunn
var kona og ofláti mikill. Hún var skörungur mikJII í vitsmunum og besti kvcnkostur á ðllum Vestfjörðunum, en hún var
skapstór. I löskuldur átti þrjú böm í viðbót við Hallgcrði, og þau voru Þodcikur, hann átti son er BoIIi hét; Bárður; og Þuríður.
Laanig átti Höskuldur bam með frillu sinni, hcnni Melkorku, en Höskuldur haíði numið hana á brott frá heimalandinu írlandi til
íslaods. Drengurinn hét Ólafur pá, og hann átti seinna son er Kjartan hét og er hann aðalpcrsóna i Laxdælu. Áður cn Hallgerður
giftbí Gunnari Hámundarsvni var hún gift tveiimir öðrum, Þorvaldi syni Ósvífurs scm mikið er sagt frá í Laxdælu og Glúmi en þeir
em báðir drepni af Þjóstólfi. Ilallgerður átti tvo stráka og eina stúlku, hún átti strákana með Gunnari, cn Þorgerði með Glúmi.
Æviágríp og lýsing:
Hallgerður var kvenna fríðust sínum og mikil vexti og því var hún kölluð langbrok Hún var fagurhærð og svo mikið hárið að hún
gat hulið sig með þvi. Hún var örlynd og skaphörð, cn hún var mjög kurteis kona. Hún átti fóstra er Þjósólfur hét, og var það mælt
að kann vrri engin skapbætir fyrir Hallgerði. Þjóstólftu- drap Þorvald og Glúm sem Hallgerður giftist. Þegar I Iallgeröur var ung
stulka var strax farið að dást að henni því að hún var mjög myndarleg og þegar hún óx úr grasi varð hún mjög falleg kona.
Á mcósi Guiuiar var á lífi gerði Hallgerður margt sem hún heíði betur sleppt að gera, t.d. láta brenna búrið á Kirkjubæ, skipa
körlunum i húskarlavigimum að fara að drepa. Það reyndi oft á taugamar í Gunnari þcgar Hallgcrður var búinn að fremja sin
hcanskupör og Gunnar þurfti að hjálpa henni út úr því öllu saman, cn á endanum missti Gunnar stjóm á sér og gaf hcnni kinnhest.
Hét hún að launa honum kinnhestinn þegar henni gæfíst færi til, og það gerði hún svo á eftirminnilegan hátt, þegar hún vildi ckki
lata hann hafa hárlokk úr hári sínu, svo að hann var drepinn á endanum. Rannvcig var ekki ánægö með Hallgerði því að henni þótti
vxr* um Gunnar og hún kenndi Hallgcrði um dauða Gunnars sem og aðrir. Lítið er minnst á hana í cndinn á Brennu-Njáls sögu en
þá koma meira til sögunnar synir þeirra Gunnars, þeir Grani og Högni. Grani var mikill mömmustrákur cn Högni var meiri
paNnastrákur. hann var maður gervilegur, hljóðlyndur, tortryggur og sannorður, en Grani var mjög líkur Hallgerði í skapi og
UNm.
F.ixa ckxtur átti Hallgerður úr fyrra hjónabandi, hún hét Þorgerður Glúmsdóttir og bjó í Gijótá. Hún var seinni kona Þráins
-172-