Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 9
9
Jesús kennir í Kapernaum: Mark. 1, 21 n. Lúk. 4, 31 n. Matt.
4, 13; 7, 28 n.
Jesús læknar í Kapernaum: Mark. 1, 29—34. Lúk. 4, 38—41.
Matt. 8, 14—16.
Jesús prédikar í samkunduhúsum: Mark. 1, 39. Lúk. 4, 44.
Matt. 4, 23.
Jesús læknar líkþráan mann: Mark. 1, 40—44. Lúk. 5, 12—
14. Matt. 8, 1—4.
Lækning lama manns: Mark. 2, 1, 3, 5—12. Lúk. 5, 17 n, 20—
26. Matt. 9, 1—8.
í boði hjá tollheimtumanni: Mark. 2, 14—17. Lúk. 5, 27—32.
Matt. 9, 9—13.
Um föstuhald: Mark. 2, 18—22. Lúk. 5, 33—39. Matt. 9,
14—17.
Mannssonurinn er herra hvíldardagsins: Mark. 2, 23—26, 28.
Lúk. 6, 1—5. Matt. 12, 1—4, 8.
Visin hönd læknuð á hvíldardegi: Mark. 3, 1 n, 4—6. Lúk. 6,
6—11. Matt. 12, 9—14.
Lækning margra: Mark. 3, 7 n, 10—12. Lúk. 6, 17—19; 4,
41. Matt. 12, 15 n; 4, 24 n.
Postulaval: Mark. 3, 13 n, 16—19. Lúk. 6, 12—16. Matt. 10,
1—4.
Varnarræða Jesú: Mark. 3, 22—29. Lúk. 11, 14—18, 21—23,
12, 10. Matt. 12, 22—26, 29—32.
Sönn skyldmenni Jesú: Mark. 3, 31—35. Lúk. 8, 19—21. Matt.
12, 46—50.
Dæmisagan um sáðmanninn: Mark. 4, 1—20. Lúk. 8, 4—15.
Matt. 13, 1—15, 18—23.
Orðskviðir: Mark. 4, 21—25. Lúk. 8, 16—18; 6, 38; 11, 33;
12, 2; 19, 26. Matt. 5, 15; 10, 26; 7, 2; 13, 12; 25, 29.
Dæmisagan um mustarðskornið: Mark. 4, 30—32. Lúk. 13,
18 n. Matt. 13, 31 n.
Jesús í storminum: Mark. 4, 35—41. Lúk. 8, 22—25. Matt.
8, 18, 23—27.
Læknað brjálæði: Mark. 5, 1—3, 6 n, 11—18. Lúk. 8, 26—37.
Matt. 8, 28—34.
Dóttir Jaírusar og blóðfallssjúka konan: Mark. 5, 21—25, 27
n, 34, 38—43. Lúk. 8, 40—42, 44, 48, 52—56. Matt. 9, 18—26.
Vantrú í ættborg Jesú: Mark. 6, 1—4. Lúk. 4, 16—30. Matt.
13, 53—58.
Ræða Jesú, er hann sendir postulana: Mark. 6, 7—11. Lúk.
9, 1—5 sbr. 10, 3—12. Matt. 10, 1, 5—14.
L