Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 11
11
Ræða gegn Faríseum: Mark. 12, 38 n. Lúk. 11, 43; 20, 46. Matt.
23, 1, 6 n.
Endurkomuræðan: Mark. 13, 1—20, 24—31. Lúk. 21, 5—33.
Matt. 24, 1—22, 29—35.
Banaráð: Mark. 14, 1 n. Lúk. 22, 1 n. Matt. 26, 1—5.
Svik Júdasar: Mark. 14, 10 n. Lúk. 22, 3—6. Matt. 26, 14—16.
Efnt til páskamáltíðar: Mark. 14, 12—14, 16. Lúk. 22, 7—11,
13. Matt. 26, 17—19.
Svikin sögð fyrir: Mark. 14, 17—21. Lúk. 22, 14, 21—23. Matt.
26, 20—25.
Innsetning kvöldmáltíðarinnar: Mark. 14, 22—25. Sbr. Lúk.
22, 15—20. Matt. 26, 26—29.
Á leið til Getsemane: Mark. 14, 26, 29—31. Lúk. 22, 39, 33 n.
Matt. 26, 30, 33—35.
Bæn Jesú og handtaka í Getsemane: Mark. 14, 32, 35—38, 43,
45—49. Lúk. 22, 40—53. Matt. 26, 36—55.
Til hallar æðstaprestsins: Mark. 14, 53 n. Lúk. 22, 54 n. Matt.
26, 57 n.
Jesús fyrir ráðinu: Mark. 14, 61—64. Lúk. 22, 66—71. Matt.
26, 63—66.
Jesú misþyrmt: Mark, 14, 65. Lúk. 22, 63—65. Matt. 26, 67 n.
Afneitun Péturs: Mark 14, 66—72. Lúk. 22, 56—62. Matt. 26,
69—75.
Jesús ákærður fyrir Pílatusi: Mark. 15, 1—5. Lúk. 23, 1—3.
Matt. 27, 1 n, 11 n.
Sakfelldur: Mark. 15, 6 n, 11—15. Lúk. 23, 17—25. Matt. 27,
15 n, 20—23, 26.
Iírossfestur, dáinn og grafinn: Mark. 15, 21 n, 24—27, 31—33,
36—43, 46 n. Lúk. 23, 26, 32—39, 44—56. Matt. 27, 32—51,
54—61.
Upprisinn: Mark. 16, 1 n, 6—8. Lúk. 24, 1, 5—11. Matt. 28,
1, 5—10.
Um örfáa kafla leikur nokkur vafi, hvort þeir geti talizt sani-
eiginlegir með öllum Samstofna guðspjöllunum, má þar eink-
um nefna til frásögnina um köllun fyrstu lærisveina Jesú, er
fyrr getur, og um smurningu Jesú, sem er að ýmsu leyti á
annan veg í Lúkasarguðspjalli en hinum, sbr. Mark. 14, 3—9,
Lúk. 7, 36—50, Matt. 26, 6—13. Hún er ekki talin liér með,
né einstaka vers, sem alllaf getur orkað um tvímælis. Verða þá
sameiginlegu kaflarnir alls um 411 vers, eða tæpir tveir þriðju
lilutar Markúsarguðspjalls, sé miðað við það sérstaklega. Að