Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Síða 14
14
„Sá sem ekki er með mér er á móti mér“: Lúk. 11, 23. Matt.
12, 30.
Varað við andvaraleysi: Lúk. 11, 24—26. Matt. 12, 43—45.
Kröfur um tákn og svar Jesú: Lúk. 11, 29—32. Matt. 12, 38
—42 (sbr. Mark. 8, 12).
Líking- um augað: Lúk. 11, 34 n. Matt. 6, 22 n.
„Vei yður Farísear“: Lúk. 11, 39—42, 44, 46—48. Matt. 23, 4,
23, 25—31 (sbr. Mark. 12, 38—40).
„Eg sendi til yðar spámenn“: Lúk. 11, 49—52. Matt. 23, 34—
36, 13.
Áminning um djörfung og traust: Lúk. 12, 2—9, 11 n. Matt.
10, 26—33, 19 n.
Um áhyggjur: Lúk. 12, 22—31. Matt. 6, 25—33.
Fjársjóður á himni: Lúk. 12, 33 n. Matt. 6, 19—21.
Trúr og hygginn þjónn: Lúk. 12, 39—46. Matt. 24, 43—51.
Sundurþykki milli skyldmenna: Lúk. 12, 51—53. Matt. 10,
34—36.
Tákn tímanna: Lúk. 12, 54—56. Matt. 16, 2 n.
Síðasti eyrir: Lúk. 12, 58 n. Matt. 5, 25 n.
Súrdeigið: Lúk. 13, 20 n. Malt. 13, 33.
Þröngu dyrnar: Lúk. 13, 24. Matt. 7, 13 n.
Lokuðu dyrnar: Lúk. 13, 25—29. Matt. 25, 10—12; 7, 22 n;
8, 11 n.
„Jerúsalem, Jerúsalem“: Lúk. 13, 34 n. Matt. 23, 37—39.
Skilyrði þess að vera lærisveinn Jesú: Lúk. 14, 26 n. Matt. 10,
37 n (sbr. Mark. 8, 34).
Týndur sauður: Lúk. 15, 4—7. Matt. 18, 12—14.
Að þjóna tveimur herrum: Lúk. 16, 13. Matt. 6, 24.
„Lögmálið allt til Jóhannesar“: Lúk. 16, 16. Matt. 11, 12 n.
„Ekki smástafur eða einn stafkrókur“: Lúk. 16, 17. Matt. 5, 18.
Um hjónaskilnað: Lúk. 16,18. Matt. 5, 32 (sbr. Mark. 10, 11 n).
Sáttfýsi: Lúk. 17, 3 n. Matt. 18, 15, 21 n.
Trú eins og mustarðskorn: Lúk. 17, 6. Matt. 17, 20 (sbr. Mark.
11, 22 n).
Endurkomuræðan: Lúk. 17, 23 n, 26—28, 34 n, 37. Matt. 24,
26 n, (sbr. Mark. 13, 21), 37—41, 28.
Lærisveinarnir munu dæma: Lúk. 22, 30. Matt. 19, 28.
Þannig eru alls sem næst 200 vers sameiginleg um efni í
Lúk. og Matt. En auk þess eru tvennar dæmisögur, sem fræði-
menn greinir á um, bvort teljast eigi hér til. Eru það dæmi-
sagan um pundin: Lúlc. 19, 11—27, Matt. 25, 14—30 (sbr.
*