Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Síða 18
18
sé leitazt við að skýra frá hugsunum hans. Aðalatriðið er að
lýsa þannig atburðunuin, að þeir standi mönnum lifandi fvrir
hugarsjónum eins og þeir gerðust í raun og veru. Það, sem
kann að bresta á listina, bætir upp djúp frásagnargleði á bak
við og traust á því, að Jesús veki sjálfur i hjörtunum sömu
lotningu og trú sem fyrr. Orð hans eru fast meilluð og ósjald-
an í Ijóðrænum búningi. Hliðstæðum, gagnstæðum eða sam-
feldum hendingum er raðað saman í erindi og ljóð. Orðs-
kviðir, líkingar og dæmisögur skiftast iðulega á. Er það svo
í þessum guðspjöllum öllum. Sami svipur er einnig yfir fram-
setningu i þeim og helzt bann mjög, enda þótt hver liöf. hafi
sín sérkenni, og þeirra gæti nokkuð. Það er eins og þeir hvorki
vilji né geti breytt miklu af því efni, sem þeir liafa fvrir sér.
Frásagnirnar verða því víða eins, að kalla má, stundum jafn-
vel orð fyrir orð.
Þessi milda samliljóðan kemur fram i köflum, sem eru sam-
eiginlegir með: 1) Mark., Lúk. og Matt., 2) Mark. og Matt.,
3) Mark. og Lúk. og 4) Lúk. og Matt. Skulu hér nefnd dæmi
til skýringar.
Lækning lama manns:
Mark. 2, 8 c—12
8 Hví
hugsið þér slikt í
h j örtum yðar? 9Hvort
er auðveldara að
segja við hinn lama:
Syndir þínar eru fyr-
irgefnar, eða segja:
Statt upp, tak sæng
þina og' gakk? ]° En
til þess að þér vitið,
að manns-sonurinn
hefir vald á jörðu
til að fyrirgefa synd-
ir — segir hann við
lama manninn: 11 Eg
segi þér, Statt upp
tak sæng þína og far
heim til þín. 12 Og
hann stóð upp
og tók jafnskjótt
Lúk. 5, 22 c—25
22 Hvað
hugsið þér í hjört-
um yðar? 23 Hvort er
auðveldara að segja:
Syndir þínar eru
þér fyrirgefnar, eða
segja: Statt upp og
gakk? 24 En til þess
að þér vitið, að
manns-sonurinn hef-
ir vald á jörðu til að
fyrirgefa syndir, þá
sagði hann við lama
manninn: Eg segi
þér,
statt upp og tak
rekkju þína og far
heim til þín. 25 Og
jafnskjótt stóð hann
upp frammi fyrir
þeim, tók það, sem
Matt. 9, 4 b—7
4 Hví
hugsið þér ilt í hjört-
um yðar? 5 Því að
hvort er auðveld-
ara að segja: Syndir
þínar eru fyrirgefn-
ar, eða að segja:
Statt upp og gakk?
0 En til þess að þér
vitið, að manns-son-
urinn hefir vald á
jörðu til að fyrirgefa
syndir, — þá segir
hann við lama mann-
inn:
Statt upp tak rekkju
þína og far heim til
þín. 7 Og' hann stóð
upp