Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Qupperneq 20
20
þrota á leiðinni; og sumir þeirra
eru komnir langt að. 4 Og læri-
sveinar hans svöruðu honum:
Hvaðan skyldi maður geta mett-
að þessa menn á brauði hér í
óbygð?
5 Og hann spurði þá: Hve
mörg brauð hafið þér? En þeir
sögðu: Sjö.
(i Og hann býður mannfjöld-
anum að setjast niður á jörð-
ina, og hann tók brauðin sjö,
gjörði þakkir og braut þau og
rétti lærisveinum sínum, til þess
að þeir bæru þau fram, og þeir
báru þau fram fyrir mannfjöld-
ann. 7 Þeir höfðu og fáeina smá-
fiska, og er hann hafði blessað
þá, bauð hann að einnig þá
skyldi fram bera; 8 og þeir
neyttu og urðu mettir. Og þeir
tóku upp brauðbrotin, sem af-
gangs voru, sjö vandlaupa. 9 En
þeir voru hér um bil fjórar
þúsundir.
33 Og lærisveinarnir mæltu
við hann: Hvaðan skyldu oss
koma svo mörg brauð hér í
óbygð, að vér fáum mettað svo
mikinn mannfjölda?
34 Og Jesús segir við þá: Hve
mörg brauð hafið þér? En þeir
sögðu: Sjö, og fáeina smáfiska.
33 Og hann bauð mannfjöldan-
um, að setjast niður á jörðina,
30 tók brauðin sjö og fiskana,
gjörði þakkir, braut þau og rétti
lærisveinunum,
en lærisveinarnir
mannfjöldanum.
37 Og allir neyttu og urðu mett-
ir. Og þeir tóku upp afganginn
af brauðbrotunum, sjö vand-
laupa fulla. 38 En þeir, er neytt
höfðu, voru fjórar þúsundir
karlmanna, auk kvenna og
barna.
Mikil samhljóðan er einnig milli Mark. og Matt. á ýmsum
köflum, sem eru skyldir efninu í Lúk., sbr. t. d.:
Jesús kallar fyrstu lærisveina sína: Marlc. 1, 16—20 Matt.
4, 18—22.
Koman til Getsemane: Mark. 14, 32—34 ^ Matt. 26, 36—38.
Jesús hæddur á krossinum: Mark. 15, 27—32 ^ Matt. 27, 38—42.
Lækning manns með óhreinan anda:
Mark. 1, 23—27.
23 Og nú vildi svo til, að í sam-
kunduhúsi þeirra var maður
nokkur á valdi óhreins anda;
hann æpti 24 og sagði: Hvað vilt
þú oss, Jesús frá Nazaret? Ert
Lúk. 4, 33—36.
33 Og í samkunduhúsinu var
maður nokkur, er hafði óhrein-
an anda; og hann æpti liárri
röddu. 34 Æ, hvað vilt þú oss,
Jesús frá Nazaret? Ertu kominn
i