Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 28
28
Lúk. 7, 1—10 og 13, 28—30.
1 Þá er hann hafði lokið öllu
máli sínu í áheyrn lýðsins, fór
hann inn í Kapernaum.
2 En þjónn hundraðshöfðingja
nokkurs lá sjúkur, að fram kom-
inn danða og hafði hnndraðs-
höfðinginn miklar mætnr á hon-
um. 3 Og er hann heyrði um
Jesúm, sendi hann til hans öld-
unga Gyðinga, og bað hann að
koma og bjarga lífi þjóns síns.
4 En þegar þeir komu til Jesú,
báðu þeir hann innilega og
sögðu: Verður er hann þess, að
þú veitir honum þetta; n því að
hann elskar þjóð vora, og hann
hefir bygt samkunduhúsið
handa oss. °Fór Jesús þá með
þeim. En er hann var spölkorn
frá húsinu, sendi liundraðshöfð-
inginn vini sína til hans og lét
segja við hann: Ómaka þig ekki,
herra, því að eg er ekki verður
þess, að þú gangir inn undir þak
mitt; 7 þess vegna hefi eg ekki
heldur álitið sjálfan mig verðan
að koma til þín; en seg það með
orði, og mun sveinn minn verða
heilbrigður. 8 Því að eg er og
maður, sem yfirvaldi er undir-
gefinn, og hefi hermenn undir
mér; og eg segi við þennan:
Far þú, og hann fer, og við ann-
an: Kom þú, og hann kemur;
og við þjón minn: Gjör þú
þetta, og hann gjörir það. 10 En
er Jesús heyrði þetta furðaði
hann sig á honum og snerist að
mannfjöldanum, sem fylgdi
honum, og mælti: Eg segi yður,
ekki einu sinni í ísrael hefi eg
fundið svo mikla trú.
132S Þar mun verða grátur og
gnístran tanna, er þér sjáið
Matt. 8, 5—13.
5 En er hann gekk inn í Kap-
ernaum, kom til hans hundr-
aðshöfðingi, bað hann og sagði:
® Herra, sveinn minn liggur
heima lami og er mjög þungt
haldinn.
7 Og hann segir við hann: Á
eg að koma og lækna hann! 8 Og
hundraðshöfðinginn svaraði og
sagði: Herra, eg er ekki verður
þess, að þú gangir inn undir þak
mitt. En seg það aðeins með
orði, og mun sveinn minn verða
heilbrigður. 0 Því að eg er og
maður, sem yfirvaldi á að lúta
og hefi hermenn undir mér; og
eg segi við þennan: Far þú, og
hann fer, og við annan: Kom
þú, og hann kemur; og við þjón
minn: Gjör þú þetta, og hann
gjörirþað. 10 En er Jesús heyrði
það, undraðist hann og mælti
við þá, sem fylgdu honum:
Sannlega segi eg yður, ekki
einu sinni í ísrael hefi eg fundið
svo mikla trú;
en eg segi yður, að margir
munu koma frá austri og vestri