Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 29
29
Abraham, ísak og Jakob og alla
spámennina í guðsríki, en yður
útrekna. 20 Og menn munu
koma frá austri og vestri, og
frá norðri og suðri, og sitja til
borðs í guðsríki. 30 Og sjá, til
eru síðastir, er verða munu
fyrstir, og til eru fyrstir, er
verða munu síðastir.
710 Og þeir sneru aftur heim,
er sendir voru, og fundu þjón-
inn heilan heilsu.
og sitja til borðs með Abraham
og Isak og Jakob í himnaríki;
12 en sonum ríkisins mun verða
varpað út í myrkrið fyrir utan;
þar mun verða grátur og gnístr-
an tanna.
13 Og Jesús sagði við hundr-
aðshöfðingjann: Far þú burt,
verði þér eins og þú trúðir. Og
sveinninn varð heilbrigður á
þeirri stundu.
Sameign Lúk. og Matt. einna, önnur en þessi saga, er aðal-
lega orð Jesú og ræður. Þetta efni er því líkara en sameigin-
legt efni guðspjallanna þriggja um atburði í lífi Jesú, en
mislíkt engu að síður. Því hefir verið skipt eftir því í tvo megin-
kafla: 1. Samhljóða að mestu. 2. Talsvert ósamhljóða.1) Kem-
ur það jafnvel fvrir, að ósamhljóðan verður allmikil. Dæma
um fyrrnefnda kaflann hefir áður verið getið,2) en sem
dæmi um liinn síðara má benda á niðurlag Fjallræðunnar:
Lúk. 6, 47—49.
47 Eg skal sýna yður, hverjum
hver sá er likur, sem kemur til
mín og heyrir orð mín og breyt-
ir eftir þeim; 48 hann er líkur
ananni, er bygði hús, gróf og fór
djúpt og lagði undirstöðuna á
bjargi; og er vatnsflóð kom,
skall beljandi lækurinn á því
húsi, en fékk hvergi hrært það,
vegna þess að það var vel hygt.
40En sá er heyrir og gjörir ekki,
hann er líkur manni, er bygði
hús á jörðunni án undirstöðu,
beljandi lækurinn skall á því,
og hrundi það þegar, og hrun
þess húss varð mikið.
Matt. 7, 24—27.
24 Hver sem því heyrir þessi
orð mín og breytir eftir þeim,
honum má líkja við hygginn
mann, er bygði hús sitt á
bjargi; 25 og steypiregn kom of-
an, og beljandi lækir konm og
stonnar blésu, og skullu á því
húsi, en það féll ekki, þvi að
það var grundvallað á bjargi.
20 Og hverjum, sem heyrir
þessi orð mín og breytir ekki
eftir þeim, honum má líkja við
heimskan mann, er bygði hús
sitt á sandi; 27 og steypiregn
kom ofan, og beljandi lækir
komu og stormar blésu, og
buldu á því húsi, og það féll,
og fall þess var mikið.
1) Sbr. A. HarnacU: Spriiche und Reden Jesu, bls. 6—87.
2) Sbr. bls. 21.