Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Page 41
41
bréytingunum, sem þeir gera á heimildarritunum. A. Jiilicher
og Jolxn Uawkins eru á líkri skoðun, en fara gætilegar og
forðast fullyrðingar. Arið 1901 l)einir W. Wrede í Breslau
(d. 1906) athj’gli vísindamannanna inn á nýjar brautir með
hókinni „Das Messiasgeheimnis in den Evangelien“. Hann
sýnir fram á það, að miklu varði einnig um mótun guðspjalla-
málanna áður en Mark. verður til. J. Weisz í Heidelberg (d.
1914) hefur merkar rannsóknir á því sviði. Yið lilið lians
standa 2 aðrir frægustu forvígismenn tveggja heimilda kenn-
ingarinnar, J. Wellhausen í Göttingen (d. 1918) og A. Har-
nack í Berlín (d. 1930).
Markúsarguðspjall aðalheimild
Matteusarguðspjalls og' Lúkasarg'uðspjalls.
Samkvæmt því, sem áður hefir verið sagt, eru tæpir
hlutar Markúsarguðspjalls í Matt. og % hlutar þess í Lúk. og
nánasta samliljóðan víða i milli um efnisskipun og orðaval.1)
Þeirri samhljóðan er svo farið, að naumst virðist annað
geta komið lil greina, en að eitthvert guðspjallanna, eða
langur kafli úr því eða náskylt rit, liggi hinum til grundvallar
sem heimild. Fleslir vísindamenn eru nú einnig sammála um
það, því að það er alkunna, að í fornöld varð þorri sögurita
til með þeim liætti, að höfundar skrifuðu upp úr eldri lieim-
ildum, sleptu köflum, er þeim fannst engu skipta efni sitt,
og felldu inn í eftir þörfum. Oft tólai þeir efnið orðrétt upp
eftir öðrum, en þeir stytLu það einnig iðnlega og sögðu stund-
um frá því á sinn eiginn máta til þess að skýra það, er lor-
skilið var, og varna misskilningi. Fjöldi rita ber þess ljóst
vitni, þegar þau eru borin saman við heimildirnar, sem höf-
undar þeirra liafa stuðst við. Gleggsta dæmi þess i Biblíunni
er Kronikubækurnar, þar er tekið upp söguefni Samúels-
bókanna og Konungabókanna, talsvert stytt, og með smá-
vægilegnm breytingum.
Aðalvandinn i þessu sambandi er sá, að skera úr þvi, bvert
Samstofna guðspjallanna muni vera elzt og lieimild binna.
Það orkar- enn tvimælis meðal guðfræðinga. Hafa þar ekki
aðeins verið nefnd til Matt. og Mark., beldur einnig Lúk.2)
1) Sbr. bls. 5—22.
2) Sbr. Fr. Spitta: Die synoptische Grundschrifl. 1912.
6