Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Qupperneq 48
48
drottinn, aðeins einu sinni (Mark. 7, 28). í Matt. aftur á móti
kemur ávarpið y.voæ fyrir 19 sinnum og 16 sinnum í Lúk.
Þar sem í Mark. stendur, að Jesús hafi læknað marga sjúk-
linga, sem voru færðir lil hans, þá segir i Matt. og Lúk.,
að liann liafi læknað alla; þ. e. a. s. lækningamáttur lians
virðist vera enn meiri og undursamlegri. Af svipuðum
ástæðum vill liöf. Matt. draga úr orðunum um Jesú i
Mark. 6, 5: „Og ekki gal hann gjörl þar neitt kraftaverk“,
og selur i staðinn (13, 58): „Og hann gjörði þar ekki
mörg kraftaverk.“ Máttarverkið er Jesús formælir fíkjutrénu
lætur höf. Matt. gerast þegar í slað (21, 19), en í Mark. segir,
að þeir Jesús og lærisveinar hans hafi séð visnun trésins
morguninn eftir (11, 20). Samkv. Mark. (10, 18 og Lúk. 18, 19)
segir Jesús: „Hví kallar þú mig góðan? Enginn er góður,
nema einn, það er Guð,“ en iiöf. Matt. breytir samtali auð-
mannsins og Jesú. Auðmaðurinn segir ekki: „Góði meistari,
hvað á ég að gjöra“ o. s. frv., heldur: „Meistari, hvað gotl á ég
að gjöra“ o. s. frv. En Jesús svarar: „Hví spjT þú mig um hið
góða? Einn er góður.“ Samræðurnar eru óeðlilegri þannig,
og mun það valda breytingunni, að höf. Matt. hefir virzt það
óhugsandi, að Jesús eins og færðist undan því, að liann væri
ávarpaður „góði meistari", eða viljað tryggja það, að enginn
misskildi orðin á þann liátt. Höfundar Matt. og Lúk. sleppa
einnig orðum Mark., sem lýsa mannlegri geðshræringu hjá
Jesú, t. d. að hann liafi rennt með reiði augum yfir andstæð-
inga sína, angraður vfir liarðúð hjartna þeirra (Mark. 3, 5),
eða að lionum hafi gramizt við lærisveina sína (Mark. 10, 14).
Orð nánustu skyldmenna Jesú um það, að hann sé frá sér
(Mark. 3, 21), hafa þeir lieldur elcki. Hér til má ef lil vill
enn telja það, að þeir velja virðulegra orð, owga (]j. e. líkami),
í stað JiTw/ua (þ. e. lík þess, sem devddur liefir verið), er þeir
segja frá greftrun Jesú (Mark. 15, 45; Matt. 27, 58; Lúk. 23,
52. Shr. og, að Matt. 14, 12 nefnir lík Jóhannesar skírara mwga).
Höfundar Matt. og Lúk. sneiða einnig hjá þungum orðum
uin postulana, sem finna má allvíða í Mark. (shr. t. d. Mark.
4, 13; 6, 51 n; 8, 17 n). í slað áfellisdómsins um þá í Mark.
6, 51 n setur liöf. Matt. lotningarfulla játningu þeirra: Sann-
arlega ert þú sonur Guðs. En slíka játningu hafa þeir fvrst
horið fram fyrir Jesú síðar í grennd við Sesereu Filippí (Mark
8; Matt. 16; Lúk. 9).
Höf. Mark. liefir á 8 slöðum í guðspjalli sínu aramaisk orð
og þýðir þau á grísku (3, 17; 5, 41; 7, 11; 7, 34; 10, 46; 14, 36;