Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 70
70
staöar. Þær sæluboðanir, sem
brugðnar að röð og orðalagi:
Lúk. 6, 20 b.: Sælir eruð þgr,
fátækir, því að yðar er guðsríki.
21 Sælir eruð þér, sem nú líðið
hungur, því að þér niunuð sadd-
ir verða.
Sælir eruð þér, sem nú grátið,
því að þér munuð hlæja.
22 Sælir eruð þér, er menn hat-
ast við yður og þeir útskúfa
yður og lastmæla yður og afmá
nafn yðar sem vont,
vegna manns-sonarins.
eru sameiginlegar, eru frá-
Matt. 5, 3: Sælir eru fátækir í
anda, þvíað þeirra erhimnaríki.
0 Sælir eru þeir, sem hungr-
ar og þyrstir eftir réttlætinu, því
að þeir munu saddir verða.
4 Sælir eru syrgjendur, því að
þeir munu huggaðir verða.
10 Sælir eru þeir, sem ofsóttir
verða fyrir réttlætis sakir, því
að þeirra er himnaríki. „Sælir
eruð þér, þá er menn atyrða yð-
ur og ofsækja og tala ljúgandi
alt ilt um yður min vegna.“
Samkvæmt báðum guðspjöllunum eru lærisveinar Jesú á-
varpaðir með sæluboðunum. Er því 2. persóna beldur eðlilegri
en 3. persóna. En höf. Matt. lmgsar sér, að Jesús ávarpi tvo
flokka af áheyrendum, annan stóran, „mannfjöldann“ (Matt.
5, 1), og liinn fámennan, lærisveinahópinn, hann tali um
liiua fyrnefndu í 3. pers. og að lokum til lærisveinanna í 2.
pers. „Fátækir“ mun upphaflegra heldur en „fátækir í anda,“
eins og Lúk. 7, 22 Matt. 11, 5 henda til (nzœyol evayye?J£ovTai),
og viðbótin til skýringar. Sama er að líkindum um „eftir
réttlætinu“. „Nú“ er sérkennilegt orð fyrir böf. Lúk. og
Post., en kemur aðeins örsjaldan fyrir í Matt. Eins eru
orðin að gráta, xkaíeiv, og blægja, yshar, tamari böf. Lúk.
en böf. Matt. Aftur á móti liefir liann venjulega „himnaríki“
þar, sem höf. Lúk. hefir „guðsríki“. 10. og 11. vers hjá lion-
um svara nákvæmlega lil þess, að hann liugsar sér, að Jesús
flytji Fjallræðuna bæði fyrir lærisveinum sínum og miklum
mannfjölda, og er efni þeirra bið sama og í Lúk. 6, 22 þrátt
fyrir orðamuninn. „Mín vegna“ og „vegna manns-sonarins“
er mjög eðlilegur munur, þar sem Jesús nefndi sjálfan sig
iðulega því nafni, og keniur hann aftur fyrir í liliðstæðum
(shr. Lúk. 9, 18 ^ Matt. 16, 13). Þessi ósamhljóðan er ekki
meiri en svo, að vel er hugsanlegt, að guðspjallamennirnir
lagi þannig i hendi sameiginlega heimild, því að þeir eru
ekki aðeins afritarar, lieldur sjálfstæðir rithöfundar. Sama
er að segja um Lúk. 22. v. og Matt. 11. v„ þótt orðamunurinn
virðist í fljótu bragði stafa frá misjafnri þýðingu úr ara-