Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Qupperneq 71
71
jnaisku, næstu versin, Lúk. 23 og Matt. 12, eru einnig því til
stuðnings, þar sem þau eru mjög lík. Einnig gæii það valdið
mismuninum, að höfundarnir styddust við munnlega erfi-
kenningu, og í sömu átt vísar það, að röðin á sæluboðunun-
um er ekki eins. Slík orð sem sæluboðanir Jesú hlutu ná-
lega flestum orðum lians fremur að geymast í minni manna,
og má leiða rök að því, að þau hafi mótazt þannig á fleiri
vegu en Lúk. og Matt. greina.1)
„Faðir vor“ er styttra í Lúk. og eflaust líkara því, sem Jesús
kenndi fyrstu lærisveinum sínum. Enda er sennilegra að bætt
liafi verið við bænina en úr henni fellt. 1 Mátt. mun hænin
vera í því formi, sem tíðkast liefir með kristnuðum Gvðingum.
Ávarpið í Lúk. er aðeins faðir (nuTEQ), á frummálinu „ahl)a“,
en þannig ávarpaði Jesús sjálfur föður sinn á himnum (sbr.
Mark. 14, 36) og kristnir menn síðan (shr. Róm. 8, 15).
Fyrsta og önnur hænin eru nákvæmlega eins í báðum guð-
spjöllunum miðað við lielzlu handrit. En skýr gögn eru þó
fyrir því, að í Lúkasartexta þeim, er Markíon trúspekingur
liafði fvrir sér (um miðja 2. öld), liafi í stað þessarar hænar
verið önnur hæn svo hljóðandi: „Heilagur andi þinn komi
yfir oss og lireinsi oss“ (shr. og Lúk. 11, 13), og má að lik-
indum enn sjá menjar þess í D, frægasta og hezta handriti
Vesturlandatextans. Væri sá lesháttur réttur, færi að verða
sennilegust tilgáta Streeters,2) að „Faðir vor“ liafi ekki verið
í sameiginlegri lieimild Matt. og Lúk., heldur sérefni þeirra,
því að þá væri bænin orðin svo ólík í guðspjöllunum. 3. og
7. bæn „Faðir vor“ vantar í Lúk., en þær felast í 2. og 6.
bæninni. 4. og 5. hænin eru nokkuð frábrugðnar í báðum, en
hin 6. eins. Munurinn á þessum hænum er enginn efnismun-
ur, en orðabreytingar svipaðar og víða annars staðar, þar sem
gætir rithöfundaeinkenna guðspjallamannanna. Næst lægi
að ætla, að þeir skrifuðu eftir minni eða hefðu sína þýðing-
una hvor úr frummálinu, ef ekki væri hjá báðum sama ó-
venjulega og einkennilega gríska orðið: smovaiog. Það kem-
ur aðeins fyrir á einum stað öðrum, svo að menn viti, og
merking þess er liarla óljós og erfitt að fullyrða, hvort þýða
eigi daglegt brauð, eða brauð fyrir daginn á morgun. Orðið
hendir skýrt til þess, að guðspjallamennirnir hafi stuðzt við
sömu grísku þýðinguna.
1) Sbr. Polykarp Ep. 2: fiay.áoioi oi 7izco%oi xal oi öuoy.ofievoL evey.ev öiy.aioovvrjg,
ozi avzcov eonv i) /Saoi?.eía rov {}eov.
2) The Four Gospels, bls. 275 nn.