Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Síða 77
77
en ekki í R. Höf. Matt. bræÖir báðar heimildirnar saman,
en höf. Lúk. shjðst meir við R. en Mark. Á skírnarfrásögn-
inni hefir verið sá aðalmunur á Mark. og R., að i Mark. eru
skirnarorðin: „Þú ert minn elskaði sonur; á þér hefi eg vel-
þóknun“, en í R. bafa þau verið: „Þú ert sonur minn, í dag
hefi eg' getið þig.111) Höf. Matt. fylgir Mark., en höf. Lúk. R.
Sést það á því, að svo stendur í Vesturlandatextanum, og
má rekja allt til daga Jústínusar píslarvotls (d. um 165).
Hefðu orðin verið eins upphaflega í Lúk. og hinum guð-
spjölhmum, þá var j)essi breyting með öllu óskiljanleg. Aftur
á móti er mjög eðlilegl og auðskilið, að orðunum „j)ú ert
sonur minn, í dag' hefi eg getið j)ig“ væri brevtt til samræmis
við hin guðspjöllin og til j)ess að varna j)ví, að j)essi staður
stvddi á nokkurn iiátt villukenninguna, að Kristur hefði að-
eins orðið Gnðs sonur við skírnina. Freistingarsaga Matt. og
Lúk. er aðallega úr R, aðeins upphaf hennar og niðurlag
minna á Mark., en livorugur liöfundurinn tekur upp orðin
Mark. 1, 13 b: Og liann Iiafðist við meðal villidýranna.
Föstu Jesú er ekki getið í Mark. og talsvert ólíkur blær yfir
sögunni j)ar. Samanburður á j)essum þremur samfelldu köfl-
um í Mark. og Lúk. sýnir þannig, að j)ar liefir verið mikill
munur á Mark. og R. Ræða Jesú, er hann sendir ])ostulana,
er í Matt. 10, 5—16 samsteypa úr Mark. 6. 7—11 og R í Lúk.
10, 1 12, j)ar sem segir, að Jesús sendi frá sér hina sjötíu.
Einstaka algeng orð eru bin sömu í Mark. og R„ en að öðru
Jeyti er mikilt nwnur á heimildunum. Minni munur er á
varnarræðu Jesú samkvæmt Mark. og R., en j)ó svo, að lwor
heimildin um sig virðist óliáð hinni. Dæmisagan urn must-
arðskornið befir ekki aðeins staðið í Mark., heldur einnig í
R„ því að hún er bæði í Matt. og Lúk. i mjög hliðstæðri mynd
en nokkuð frábrugðinni Mark. og' stendur auk þess i nánasta
sambandi við dæmisöguna um súrdeigið; alveg eins fyrir
sitt levti og aðrar dæmisögur eða líkingar, sem fara saman
tvær og tvær. (Fjársjóðurinn og perlan Matt. 13, 44—46.
Turnsmiðurinn og lierkonungurinn Lúk. 14, 28—32. Nýja
bótin og nýja vínið Mark. 2, 21 n. Týndur sauður og týndur
peningur Lúk. 15, 3—10). í Mark. er önnur hliðstæð dæmi-
saga með dæmisögunni um mustarðskornið, dæmisagan um
sæðið, sem grær og vex.
Alstaðar ber þannig að sama brunni. Mark. og R. eru hvort
1) Sbr. Sálm. 2, 7. Sjá einnig Post. 13, 32 n; Hebr. 1, 5.