Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 86
86
rannsaka allt kostgæfilega frá upphafi. Hann styðst við efnið,
sem hann liefir sjálfur safnað í Sesareu, og rit aðalsafnaðanna
í Antíokkíu og Róm. „Áreiðanleiki þeirrar frásögu“ er tryggður
af vitnisburði „sjónarvotta“ og „þjóna orðsins“, eins og Péturs,
Filippusar og Markúsar. Þá verður einnig ljóst, hvernig stend-
ur á því, að saman skuli fara i Matt. orð í anda frjálslyndrar
og víðsýnnar alheimsstefnu, og gyðinglegrar sérlivggju og fast-
heldni við lögmálið. M er fléttað saman við R og Mark. Loks fæsl
ráðning á því, livers vegna einmitt þessi guðspjöll liljóta viður-
kenningu öðrum fremur og eru tekin í regluritasafn kirkjunnar.
Þau standa i órofa samhandi við aðalsöfnuði kristninnar.
Aftur á móti verður torveldara að greina á milli f jögra lieim-
ilda en tveggja, hvar einstakar málsgreinar eiga heima, eink-
um þar sem heimildirnar grípa liver inn i aðra. En í þess stað
fæst annað, sem hetra er: Meiri söguleg trvgging fyrir því, að
rétt sé farið með orð Jesú og frásögur um hann. Hið sama
verður oft rakið lil tveggja heimilda. Og allur lielgidómur
Samstofna guðspjallanna livílir traust á fjórum hornsteinum.
Uppdráttur sá, er hér fvlgir, sýnir afstöðu guðspjallanna
livers til annars samkvæmt kenningu Streeters.
r
Alyktarorð.
Fjögra heimilda iilgátan er nær því að leiða iil lansnar
á synoptiska vandamálinu heldur en tveggja heimilda til-
gáian. Hún stgðst við hana, er henni samferða að vissu marki,
en fer tengra. Þar sem tveggja heimilda tilgátan lætur sér nægja
að halda því fram, að höfundar Matt. og' Lúk. liafi liaft livor
um sig mikið sérefni við samningu guðspjalls síns, þá heinir
fjögra lieimilda tilgátan rannsókn sinni mjög að því efni og
leitar heimilda einnig þar.
ÖIl sú rannsókn varpar miklu skýrara ljósi yfir þetta efni
en ella myndi og bendir á nýjar leiðir, sem þarf að kanna het-
ur og geta legið þangað, er nýja útsýn gefur yfir afstöðu Sam-
stofna guðsjjjallanna livers til annars.
Kenningin um Frum-Lúkasarguðspjall og L er studd tals-
verðum rökum og hlýtur ekki ófyrirsynju mikið fvlgi vís-
indamanna. Þó cr þess ekki að dyljast, að enn er hún algerlega
ósönnuð. Hún er aðeins allsennileg tilgáta og vænlegt til árang-
urs að ganga út frá henni. Mun hún athuguð nánar siðar.1)
1) Sbr. bls. 232—234.