Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 132
132
Hún er jafnl bundin við ákveðna slaðhælti og ákveðinn
tíma.
Og mynd Ivrisls er jafnan liin sama, livort heldur er lýst
kenningu hans eða verkum, lífi eða dauða. Hún er sjálfri sér
samkvæm, heilög, dýrðleg. Kristur er ávallt og alstaðar full-
ur náðar og sannleika. Þó er livergi leitazt við að koma með
lýsingu á skapgerð lians, hugsunum né tilfinningum, en orð
lians sjálfs og sögurnar um liann lialda mynd hans fegur og
betur á lofti en nokkur slík lýsing gæti gert. Æfisaga i nú-
tímamérkingu orðsins er hvorki sögð né rituð um hann. En.
hver hann var trúuðum mannssálum, kemur fram á óvið-
jafnanlegan hátt: Hann var spámaður máttugur í verki og
orði fyrir Guði og ölJ.um lýðum, já, meira en spámaður.
Hann flutti mönnunum orð Guðs og anda. Hann lét líf silt
fyrir þá af kærleika til þeirra og í lilýðni við vilja Guðs.
Það var hámark köllunar lians. Þannig fulllcomnaði Jiann
guðsrílcisstarf sitt. Hann reis upp frá dauðum til dýrðar. 1
öllu þessu var liann frelsari og drottinn mannanna, manns-
sonur, Messías, Guðssonur. Við lilið lians varð allt annað
smátt, sem erfilcenningin sagði, jafnvel fyrirrennari lians,
Jóliannes slcírari. Hann prédikaði fagnaðarljoðskapinn um
Guð, og sá fagnaðarlmðslcapur var lengdur órofaþátlum við
sjálfan liann. Hann var kærleilci Guðs ldæddur lioldi Jiér
á jörðu.
Aðalstöðvar erfikenning'arinnar.
Um og eftir miðbik 1. aldar hafa söfnuðir kristninnar um
Rómaveldi eignazt hverir sín söfn af guðspjallsmálum,
smærri og stærri, fleiri og færri. Sum þeirra hafa jafnvel
verið felld í samhangandi sögu. Það eru þau, sem Iiöf. Lúk.
á við, er Jiann segir: „Margir liafa tekið sér fvrir liendur að
færa í sögu viðlmrði þá, er gjörst liafa meðal vor, eins og
þeir menn liafa látið til vor berast, er frá öndverðu voru
sjónarvottar og síðan gjörðust þjónar orðsins“. Þannig er
lýst í einni málsgrein mótunarsögu erfikenningarinnar. Sjón-
arvottarnir og þjónar orðsins (Post. 6, 4) eru fyrst og fremst
liinir tólf, og svo aðrir, sem voru með Jesú og fluttu fagn-
aðarerindi lians. Þeir létu frásögn sína um það, sem Jesús
gerði og kenndi (sbr. Post. 1, 1), lærast munnlega til annara,
og sú frásögn liéJt áfram að breiðast út. Smátt og smátt var