Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 145
145
miðja 2. öld.1) í því er lögð áherzla á það að sýna fram á,
að Pílatus liafi ekki átt sök á dauða Jesú, heldur Gyðingar,
og jafnframt lialdið fram svo nefndri svipkenningu (doke-
tismus), liinn himneski Kristur hafi yfirgefið manninn Jesú
fyrir andlát lians á krossinum. Þessvegna lirópar Jesús:
„Kraftur minn. Kraflur minn. Þú liefir yfirgefið mig“.
Greftrun Jesú, innsigiun grafarinnar og upprisu hans2) er
mjög nákvæmlega lýst og ímyndunaraflið látið ráða. Að síð-
ustu er upphaf að frásögn um það, er Jesús birtist þeim
Simoni, Andrési og Leví við Genesaretvatnið, en framhaldið
vantar og guðspjallið endar í miðri setningu.
Frumguðspjall Jakobs er einskonar inngangur að hernsku
og æsku-sögunum i Malt. og Lúk. og viðbót við þær. Það segir
fj'rst frá foreldrum Mariu móður Jesú og hoðar engill þeim
fæðingu liennar. Þá tekur við bernskusaga Maríu og þroska-
saga. Fæðingu Jesú er lýst mjög ilarlega og hregður yfir
miklum æfintýraljóma. Markmið ritsins er það að sýna með
sem fvllstum rökum um Jesú, að
af lielgum anda með hreinum sið
liann var getinn í meyjar kvið.
Þessvegna er frásögnin öll lögð í munn Jakobi hróður drott-
ins. Þessi íburðarmikla helgisaga mun skrifuð á fyrri hluta
2. aldar á Egiplalandi.
Bernskuguðspjallið eftir Tómas er ritað upp úr gnostisku
1) W. Bauor felur J)ac5 frá timabilinu 130—180. Religion in Gescliichte
und Gegenwort.
2) Mjög snemma hafa menn tekið að hugleiða ])að, hvernig upprisa Jesú
liefði farið fram, og má nokkuð sjá l>róunarferil ]>eirra hugsana. I Péturs-
guöspjalli er upprisunni lýst á ])essa leið:
En um aðfaranótt drottinsdagsins, er hermennirnir stóðu á verði tveir
og tveir, heyrðist voldugur gnýr af liimni. Og ]>eir sáu himnana opnast og
tvo menn koma i hjörtum ljóma niður ]>aðan og nálgast gröfina. En steinn-
inn, sem velt hafði verið fyrir gröfina, fór sjálflerafa af stað og valt lil
hliðar, og gröfin opnaðist og báðir unglingarnir gengu inn. Þegar nú lier-
mennirnir sáu ])að, vöktu þeir höfuðsmanninn og öldungana — ]>ví að
þeir voru einnig á verðinum. Og meðan þeir voru enn að segja frá ]>vi,
sem þeir höfðu séð, ])á sjá ]>eir aftur ])rjá menn koma út úr gröfinni, og
tveir styðja einn ]>eirra og kross fylgdi þeim. Og höfuð hinna tveggja ná
allt til liimins, en höfuð hans, er þeir leiddu, ber yfir himnana. Og þeir
heyrðu rödd af himnunum segja: „Hefir ])ú prédikað fyrir hinum sofnuðu?"
Og svarað heyrðist frá krossinum: „Já“. Þeir liugleiddu ]>að nú sin i milli,
livort þeir ættu ekki að fara hurt og segja Pílatusi þetta. Og meðan ]>eir
enn eru að liugleiða það, opnast himnarnir á ný, og maður kemur niður og
gengur inn í gröfina. (Það á auðsjáanlega að vera ungi maðurinn, sem
konurnar sáu sitjandi i gröfinni liægra megin, shr. Mark. ltí, 5).
lí)