Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 152
152
bas (sbr. Post. 4, 36); orðið áveyuóg í Kól. 4, 10 gæti þýtt
brœðrungnr ekki síður en frændi almennt, og væri það þá
samskonar vilnisburður um Levítadóm Markúsar. 1 formál-
anum stendur ennfremur, að Markús liafi gegnt Levítastarfi
í ísrael, en eftir það er bann tók kristna trú, liafi hann Ijrotið
brýrnar að baki sér og' gert sig óhæfan til helgiþjónustu með
því að sníða af sér þumalfingurinn (sbr. 3. Mós. 21, 16—21).
Hippólýtus biskup í Róm (d. um 235) þekkir auðsjáanlega
þessa sögu, og gengur út frá benni sem alkunnri, er bann
nefnir Markús í virðingarskvni 6 y.oXofloðáy.Tvlos, þ. e. hinn
fingurstýfða.1)
Ytri vitnisburðir bornir saman við guðspjallið.
Þessar heimildir um samningu Mark. og höfund þess verð-
ur nú að prófa nánar og bera saman við guðspjallið sjálft.
Fyrst og fremst kemur þá til athugunar vitnisburður Papíasar.2)
Höfuðatriði bans er þetta tvennt: 1) Að Markús hafi skrif-
að guðspjallið. 2) Að hann hafi skrifað það eftir því sem
Pétri postula sagðist frá í kenningu sinni.
Ekkert, sem vitað er um æfi Markúsar, andmælir því, að
liann sé guðspjallshöfundurinn, né heldur neitt í guðspjall-
inu sjálfu. Þar eru fáar hendingar í þá átt, hvaða maður
liafi samið það. En auðsætt virðist, að guðspjallamaðurinn sé
Palestínu-Gyðingur. Hann kann tunguna, sem töluð var þar í
landi, og tilfærir ýms orð á henni, er það bæði ljúft og tamt.
Stundum þýðir hann þessi orð (3, 17; 5, 41; 7, 11, 34; 10, 46;
15, 22, 34), en stundum ekki (3, 18, 22 n, 26; 8, 33; 9, 5, 43—
47; 10, 5; 11, 9 n, 21; 12, 43; 14, 32, 45). Málfar allt er Ijós
voltur um þetta.3) Kunnugleiki höfundarins á trúarsiðum
og hugsunarhætti presta og lærifeðra Gyðinga, og nákvæm-
1) Nokkrir telja þetta orð upphaflega notað um guðspjallið, af þvi að
niðurlag þess hafi vantað, eða nokkuð verið stj'ft úr eintaki af þvi (sbr.
B. H. Streeter: The Four Gospels, bls. 336 nn).
2) Hann er á frummálinu sem liér scgir:
Kal Tovft' 6 JiQSöfivTEoog eXeyev' Máoxog fikv sQfirjvevTrjg IJetqov yF.v6fiF.vog, öoa
E/ivrjfióvEVöEV, áy.oijicúg syoayfEV, ov fiÉvToi tÓ^el rá vjtó tov xvolov rj ?.ExflévTa rj Jioay-
flévTa. ovte yáo rjxovoEV tov xvoíov ovte Jiaorfy.o).ovflrfOEV avTQj, voteoov óé, œg scprjv,
nérocú’ og JiQog Tag yoEÍag ejiolelto Tag ðiÖaoy.attag, áXX ovy cúgjzeq ovvza^iv tcúv
xvQiay.áiv jzoiovfLsvog Xoyícov, cúote ovÓ'ev rjfiaoTEV Máoy.og omcog svia yoárpag cog
ájzEfivrjfióvEVOEV. évóg yáo EJZOLrjoazo jzoóvoiav, tov firjÓFV cov rjy.ovOEV JzaoahjzElv rj xpsv-
oaoflaí tl év avToig.
3) Sbr. bls. 30.