Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Page 175
175
er að greina heimildir Mark. með þeim liætti. Að sönnu bera
frásagnir þess vitni um sögumann, skáld eða guðfræðing.
En getur ekki sami maðurinn verið þetta allt í senn? Ætti
að rekja sundur t. d. nútímarit eftir þessu, þá myndu menn
fljótt reka sig á það, að útkoman gæti orðið furðuleg og
fáránleg.
Greining annara heimilda Mark. en endurminninga Pét-
urs verður að byggjast á rannsókn myndunarsöguvísindanna.
1. Mesta og allra merkasta heimildarritið er píslarsagan,
sem nær yfir 3 síðustu kap. guðspjallsins, alls 127 vers. Hún
mun vera i guðspjallinu í aðalatriðum i því formi, sem liún
hafði fengið í Rómasöfnuðinum og það jafnvel áður en Pétur
postuli kom til hans. Eflir komu Iians seitla inn i liana eitt-
hvað meir álirifin frá minningum lians og ný atriði kunna
að bætast við. Gera má ráð fyrir því, að Markús taki hana
ekki óbreytta með öllu i guðspjall sitt, þar sem hann er rit-
höfundur, en ekki aðeins safnandi og afritari. Sjálfur hafði
hann eflaust sagt liana fyrr, á trúboðsferðum sínum, og
hún mótazt í huga hans. Slíks mun eitthvað hafa gætt, er
hann skrifaði liana upp, og liann kann einnig að liafa tekið
með atriði, sem ókunn voru öðrum í Róm og hann liafði
sjáifur lifað.1) Hann hefir látið píslarsöguna í eigu Róma-
safnaðarins lialdast sem mést að efni, efnisskipun og orða-
lagi, þótt rithöfundareinkenna sjálfs lians gæti einnig þar á
stöku stað. Hún liefir verið auk endurminninga Péturs aðal-
uppistaðan í guðsiijalli hans. Það er við hana miðað bæði
síðast og fyrst.
2. Þá liefir Markús, eins og áður hefir verið minnzt, stuðzt
við smásöfn af orðnm Jesú og sögam um hann, og mynda
þau í vissum skilningi aðdraganda að píslarsögunni. Þetta
á sérstaklega við um frásagnakaflann 2, 1—3, 6, sem sýnir
vaxandi mótspyrnu fræðimannanna og Faríseanna gegn Jesú,
og sennilega einnig um deilur þeirra við hann og ræður
hans gegn þeim síðustu starfsdaga lians í Jerúsalem i 11, 27
—33; 12, 13—17; 12, 18—27; 12, 28—34; 12, 35—37, þvi að
þeim er raðað mjög á sama veg eftir efni, en Markús gerir
sér yfirleitt far um að segja frá athurðunum í réttri tímaröð.
Að síðarnefndu ræðunum er einnig inngangur, musteris-
lireinsunin, 11, 13—17, og niðurlag, varnaðarorð Jesú gegn
Faríseunum, 12, 38—40, og myndast þannig fastmóluð
1) Sbr. bls. 150.