Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Qupperneq 180
180
vegi í hverjum söfnuði og varðveitast sem bezt eins og
regla og mælisnúra fyrir trúboðsstarfið.
Af samanburði á varnarræðu Jesú í Mark. 3, 23—30 og R
í Lúk. 11, 17—32; 12, 10 og 6, 43—45 og Matt. 12, 25—37 verða
engar ályktanir dregnar um það, að Markús liafi þekkt R.
Mark. og R virðast flcttuð saman í Lúk. eins og sérstakar
beimildir og óbáðar hvor annari. Ræðan er bæði í Lúk. 11
og Matt. 12 í mjög eðlilegu sambandi við það, að Jesús
læknar mállausan mann, sem talinn er haldinn af illum
anda, og myndi Markús eklci hafa vikið frá þvi, hefði liann
þekkt R.
Krafan um tákn og svar Jesú í Mark. 8, 11 n, sbr. Lúk.
11, 29 n og Matt. 12, 38 nn; 16, 1, 4, er í sjálfstæðu og sérkenni-
legu formi, þannig að ekki getur verið um það að ræða, að
bún sé úr R. Orð Jesú munu liafa verið á þá leið, að kyn-
slóðinni skyldi eklci gefið annað tákn en Jónasartáknið, en
í söfnuðunum liafa mvndazt ýmsar skoðanir á því, livað
slíkt tákn ætti að merkja. Lúk. og Matt. hafa bvort um sig
sinn skilning á því, en Markús skýrir svo, að kvnslóðinni
skuli alls ekki gefið neitt tákn; m. ö. o. bann fer sína eigin leið.
Ræðan gegn fræðimönnunum og Faríseunum í Mark. 12,
38—40, sbr. Lúk. 20, 45—47 og Matt. 23, er styttri en svo að
ætla megi, að Markús taki bana úr refsiræðunni löngu í R,
sem birlist í hinum guðspjöllunum. Enda er ekki nema eitt
vers í Matt. (23, 6), sem svarar til hennar. Ræðan í Mark. er
einnig niðurlag á frásagnaflokki.
Loks verður engan veginn felldur sá dóniur af Endurkomu-
ræðunni í Mark. 13, sbr. Lúk. 21 og Matt. 24, að Marlcús bafi
þekkt liana í R. Hann liefir ræðuna með þeim blæ, sem bún
mun bafa haft í Rómasöfnuðinum, og kemur allra skýrast
fram bjá lionum tilraun til þess að raða fyrirboðunum þannig
saman, að glöggt megi ráða af þeim, livernig úrslitin nálg-
ast meir og meir.
Niðurslaðan á þessum samanburði á Marlc. og R breyfist
elcki, þótt teknar séu til athugunar fleiri bliðstæður í Mark.
að sameiginlegu ræðuefni Lúk. og Matt.,1) beldur verður
bún jafnan sú, að Mark. sé óbáð R. Að sönnu eru slík ræðu-
söfn sem R orðin til nokkru á undan guðspjallinu2) og
skyldleiki í milli R og Mark., sumstaðar jafnvel i orðalagi,
1) Sbr. A. IlarnacU: Spriiche und Rcden Jesu. bls. 136 nn.
2) Sbr. bls. 118—122.